Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1922, Blaðsíða 7

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1922, Blaðsíða 7
9 Flutt kr. 23100.00 7. Laun sýsluráðunauta......................— 2000.00 8. Skrifstofukostnaður .....................— 1400.00 9. Stjórnarkostnaður...................— 600 00 10. Aðalfundur...............................— 1600.00 11. Sýnisreitir..............................— 200.00 12. Afborganir og vextir.....................— 1000.00 13. Safn ............................... . - 50.00 14. Ýms útgjöld..............................— 975.00 Samtals kr. 30925 00 Sigurður Sigurðsson, forseti, hjelt fyrirlestur um »Rækt- un landsins«. Fundurinn sendi hr. Brynleifi Tobiassyni samúðarskeyti i tilefni af hinu sviplega fráfalli konu hans. 9. Púfnabaninn: Formaður Ræktunarfjelagsins skýrði frá því, að stjórn þess hefði tekist á hendur fyrir fjelagið, ábyrgð á alt að kr. 20000.00 eða >/3 af kaupverði þúfna- banans á móts við Eyjafjarðarsýslu og Akureyrarbæ. Sam- þykti fundurinn þessa ráðstöfun. Svohljóðandi tillögur samþyktar þar næst: a) »Fundurinn telur heppilegast, að þúfnabanar þeir, er til landsins koma, sjeu eign landsins, eða sjerstaks fjelags, er fá starfsfje sitt að láni hjá ríkissjóði. Sjeu þeir starfræktir af fjelagi þessu eða ríkissjóði undir yfir- umsjón Búnaðarfjelags íslands, meó aðstoð Búnaðarsam- bandanna og í samráði við þau. Ennfremur skorar fundurinn á stjórn Ræktunarfjelags- ins og stjórn Búnaðarfjelags íslands, að hlutast til um, að hentug lán fáist til ræktunar, er afborgist á 20 — 30 árum.« b) »Fundurinn skorar á hreppsbúnaðarfjelögin, að hlut- ast til um, að bændur hefjist handa í því að undirbúa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.