Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1922, Blaðsíða 38

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1922, Blaðsíða 38
40 tíma til að búa sig undir veturinn, þroska brumin sín og kasta laufinu. Trjá- og blómplöntur voru seldar út um land eftir pöntunum, þó var eigi hægt að fullnægja að öllu stærstu pöntunum, og lágu til þess ofangréindar ástæður. Sáðreitum var enn fjölgað í vor, og trjáfræ fengið frá Danmörku, Noregi og Ameríku. Auk þess var sáð ís- lensku fræi af Birki og Reyni. Fræið spíraði yfirleitt á- gætlega, nema Ameríkska fræið reyndist ljelegt. Breytt var til með umbúnað sáðreitanna undir veturinn. Vetrar- umbúðirnar voru þyntar að miklum mun, og yfir einn reitinn var til reynslu lagður rammi með vírneti í botn- inn, ofan á vírnetið var svo lagt þunt lag af lyngi, sem annars venjulega er lagt ofan á plönturnar sjálfar. Pessir vírrammar eru notaðir víða erlendis í uppeldisreitum og þykja reynast vel. í Fögrubrekku var í vor plantað mörgum tegundum af trjám, runnum og blómjurtum. Pessum gróðri fór öll- um illa fram. Trjen festu aldrei vel rætur, laufguðust lítið, og mörg þeirra dóu á miðju sumri úr kulda og harð- rjetti. Náttúran er grimm og kærleikslaus, þegar hún kremur til dauða gróðurinn smávaxna og hjálparlausa, sem veik- ar mannshendur leggja í skaut hennar, með innilegustu óskum og vonum, gróðurinn, sem hún sjálf hefir alið og fóstrað við barm sinn. Hún er grimm og miskunarlaus, eins og mæðurnar, sem báru út í hríðina og dauðann börnin, sem þær ólu. Fagrabrekka átti að bera nafn með rentu. í þetta sinn mishepnaðist það, þó skal ekki örvænta, betur getur til- tekist síðar. Af Ribsrunnum, sólberjum, og ýmsum prýðrunnum voru settir græðlingar. Margir þeirra festu rót og litu vel út og þroskalega framan af sumri, en eigi fátt af þeim
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.