Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1922, Blaðsíða 56

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1922, Blaðsíða 56
58 al-fræútsölustöð norðanlands, ætti einmitt fremur en aðr- ir að leggja kapp á að gera tilraunir hjer aðlútandi, og leiða þannig aðra í allan sannleika. Sú meinloka, að svikið fræ ráði hjer mestu um, getur orðið til þess, að væna fjelagið um trassaskap við fræ- innkaupin. En með því yrði höggvið stórt skarð í heið- arlega starfsemi þess. En er það þá alger misskilningur, að svikið fræ geti valdið trjenun? Nei; þess vegna er mjög áríðandi að vanda til fræpantana; enda hefir Ræktunarfjelagið reynt það af fremsta megni. Hættulegust fræsvik eru það, þegar fræ er tekið af þeim gulrófuplöntum, sem gerst hafa einærar, þ. e. blómgast samsumars og fræinu er sáð. Víxlfrjóvgun skyldra tegunda getur og átt sjer stað, og er þá sömu- leiðis hætta á ferðum. Sje nú fræið að öllu leyti ágætt, og rófurnar trjena samt, þá er auðsætt, að orsakanna verður að leita í ann- ari átt. En hefir þá nýr húsdýraáburður nokkur áhrif á njóla- hlaupið? Menn hafa sáralitla vísindalega reynslu í þeim efnum; en margra ára reynsla nokkurra manna, er við garðrækt hafa fengist, er hæpið að telja »staðlausa stafi«, en hún bendir á, að ekki sje hættulaust að bera nýja mykju í rófugarða samsumars og fræinu er sáð í þá eða plantað er í þá. Nýja mykjan hefir í sjer fólgin þau efnasambönd sem eru miður hagkvæm til eðlilegs rótarþroska. Af því stafar hættan. Pá er að Iíta á þriðja atriðið, sem er: óhagstæð veðr- átta um vaxtartíma plantnanna. í rökum og köldum sumrum ber meira á trjenun en í þurkasumrum, en þó getur því skeikað. Snöggar hitabreytingar eru plöntunum skaðlegar, sjerstaklega á fyrsta vaxtarskeiði þeirra. Lang-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.