Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1922, Blaðsíða 48

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1922, Blaðsíða 48
50 um sem næst láu jörðinni. Ræktun Rabarbara eykst með hverju ári hjer í umhverfinu, menn eru farnir að kunna að hagnýta sjer hann meir en áður var, þótt enn sje það eigi sem skyldi. Piparrót sprettur hjer full vel. Rótin er notuð sem krydd í mat, en plöntuna má einnig rækta til prýðis, því hún blómgast hvert ár. Blómin eru hvítgulir gisnir klas- ar, mjög laglegir og hentugir í blómvendi. Af gulrófum voru reynd mörg afbrigði. Best spruttu rófur af íslensku fræi, þær varð að taka upp fyrir miðjan septembér vegna þess að þær voru farnar að springa, höfðu þá náð fullum þroska og má það gott teljast á svo köldu sumri. En þess ber að gæta að þeim var plantað í góðu skjóli en svo var og um fleiri tegundir rófna, sem lakar spruttu. Trjenun kom fram í Gulrófum í sumar, mest í þeim rófum sem seint var plantað út. Ástæðan fyrir þessari trjenun er mjer ekki kunn. Hugsanlegt er þó að kuldatíð og sólarleysi og sífeldar tafir í vextinum geti haft þau áhrif að rótin trjeni. Frá fleiri stöðum á landinu hefi eg haft sögur af því að gulrófur hafi trjenað í sumar, og frá Danmörku hafa borist fregnir af því sama. Meindýr á plöntunum hafa lítið gert vart við sig. Birkimaðksins varð vart og blaðlús var mikil á Birki og Viði, en skaða virðist hún þó ekki hafa valdið trjánum að því er sjeð verður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.