Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1922, Blaðsíða 32

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1922, Blaðsíða 32
34 Muravieff-rúgur. > Vasa Sva lQv-rúgur. St. Hans-rúgur. Reynis-rúgur. Öll afbrigðin komu hóflega upp, nema Reynis-rúgur; hann hljóp í ax og gaf því enga uppskeru í þetta sinni. Lítur helst út fyrir, að honum hafi verið sáó of snemma. Sökum votviðranna og þurkaleysis í september náði rúgurinn litlum aldinþroska — en þó fram yfir allar vonir. Allmargir tegundaeinstaklingar báru nokkurnveginn þrosk- að korn, og eitthvað öll afbrigðin (að Reynis-rúg undant.) Þó árangurinn væri lítill, hvað uppskeru snerti, þá get- ur hann þó gefið mikilvægar bendingar í þá átt, hvaða afbrigði sjeu tiltækilegust og arðvænlegust til ræktunar hjer, og i öðru lagi, á hvaða tímabili sje heppilegast að sá. Af sex fyrstu afbrigðunum eru ekki nema tvö ein, sem líkindi eru til að nái nokkrum þroska hjer; það eru af- brigðin: Petkus Kalnes og Muravieff. Tel eg engum vafa bundið, að afbrigði þessi gætu þroskað hjer fræ í góðum sumrum, svo hagur væri að. Pað var sýnilega lítill munur á sáðtímunum 30. júní og 15. júlí; en fyrsti sáðtíminn, 15. júní, var bersýnilega óheppilegastur. Afbrigðin voru þreskt og verður fræ þeirra reynt á komandi sumri. Hinum margþættu grastilraunum, sem lagðar voru sum- arið 1921 var haldið í líku horfi og áður og bætt í skarð- ið þar sem tegundir dóu. Reitir þessir eru n. k. sýnireitir. Eiga þeir að gefa bend- ingar í þá átt, hvaða grastegundir, sjer í Iagi útlendar, sjeu bestar að mynda samfeldan gróður og grassvörð. Par sem tilraunir þessar hafa staðið svo stuttan tíma, verður ekki sagt með vissu, hvaða tegundir muni halda
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.