Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1922, Blaðsíða 16

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1922, Blaðsíða 16
18 Eftir nýjár 1923 borgar Akureyrardeild árstillög 6 manna 1921 og tveggja 1922, en hinir 4 verða æfifjelagar og borga æfitillagagjald. Parna koma þá inn kn 16.00 og verður, þá skuld Akureyrardeildar kr. 28.00, sem er að mestu til orðin fyrir 1917 og virðist ókræf. Ætti því að falla. Skuld Þórshafnardeildar ætti aftur að reyna að fá vitneskju um, hvort ekki mætti ná inn, en falla, ef það reynist ekki hægt. — Samþ. 10. Lesnar upp athugasemdir endurskoðenda ásamt svörum reikningshaldara, og reikningarnir síðan sam- þyktir í einu hljóði í heild sinni. 11. Bentu endurskoðendur á, að Davíð Jónssyni á Kroppi væri vangoldið fulltrúakaup, kr. 8.00, frá síðasta aðalfundi, og Einar J. Reynis hefði ofgreitt fjelaginu kr. 1.00. Lýstu nefndir fundarmenn því yíir, að þeir gæfu Oosbrunnssjóði fjelagsins þessar upphæðir, og þakkaði forseti gjöfina. Einnig er á fylgiskjali 306 upphæð kr. 1.63 oftalin, er ber að innheimta. 12. Lagði fjárhagsnefnd fram svohljóðandi tillögu og var hún samþykt í einu hljóði: Æundurinn ályktar að skora á stjórn fjelagsins: a) Að hún sjái um, að reikningum yfir rekstur kúa- búsins á Oaltalæk sje haldið fráskildum reikningum Oróðrarstöðvarinnar og að á búinu sjeu færðar fóður- og mjólkurskýrslur. b) Að kúabúinu sje leigður Galtalækur með tilheyrandi túni fyrir ákveðið árgjald.« 13. Urðu alllangar umræður um þá ákvörðun stjórn- arinnar að láta jarðabótamælingar niður falla. Var það mál að lokum afgreitt með svohljóðandi rökstuddri dagskrá: Á því trausti, að stjórnin láti mæla hjá þeim fjelögum, sem ekki var mælt hjá í fyrra, tekur fundurinn fyrir næsta mál,«
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.