Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1922, Síða 16

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1922, Síða 16
18 Eftir nýjár 1923 borgar Akureyrardeild árstillög 6 manna 1921 og tveggja 1922, en hinir 4 verða æfifjelagar og borga æfitillagagjald. Parna koma þá inn kn 16.00 og verður, þá skuld Akureyrardeildar kr. 28.00, sem er að mestu til orðin fyrir 1917 og virðist ókræf. Ætti því að falla. Skuld Þórshafnardeildar ætti aftur að reyna að fá vitneskju um, hvort ekki mætti ná inn, en falla, ef það reynist ekki hægt. — Samþ. 10. Lesnar upp athugasemdir endurskoðenda ásamt svörum reikningshaldara, og reikningarnir síðan sam- þyktir í einu hljóði í heild sinni. 11. Bentu endurskoðendur á, að Davíð Jónssyni á Kroppi væri vangoldið fulltrúakaup, kr. 8.00, frá síðasta aðalfundi, og Einar J. Reynis hefði ofgreitt fjelaginu kr. 1.00. Lýstu nefndir fundarmenn því yíir, að þeir gæfu Oosbrunnssjóði fjelagsins þessar upphæðir, og þakkaði forseti gjöfina. Einnig er á fylgiskjali 306 upphæð kr. 1.63 oftalin, er ber að innheimta. 12. Lagði fjárhagsnefnd fram svohljóðandi tillögu og var hún samþykt í einu hljóði: Æundurinn ályktar að skora á stjórn fjelagsins: a) Að hún sjái um, að reikningum yfir rekstur kúa- búsins á Oaltalæk sje haldið fráskildum reikningum Oróðrarstöðvarinnar og að á búinu sjeu færðar fóður- og mjólkurskýrslur. b) Að kúabúinu sje leigður Galtalækur með tilheyrandi túni fyrir ákveðið árgjald.« 13. Urðu alllangar umræður um þá ákvörðun stjórn- arinnar að láta jarðabótamælingar niður falla. Var það mál að lokum afgreitt með svohljóðandi rökstuddri dagskrá: Á því trausti, að stjórnin láti mæla hjá þeim fjelögum, sem ekki var mælt hjá í fyrra, tekur fundurinn fyrir næsta mál,«

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.