Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1922, Blaðsíða 43

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1922, Blaðsíða 43
45 pjetur, sem talinn er einhver'fljótvirkasta áburðartegund, og hefir oft reynst hjer vel, en í þetta sinn virðist hann engin eða lítil áhrif hafa. Gulrótum var sáð að haustinu, og hefir sú aðferð reynst best við ræktun gulróta, því fræið liggur 3 — 5 vikur í moldinni áður en það spírar, ef því er sáð á vorin. í þetta sinn mishepnaðist einnig þetta. Góðviðrin að haust- inu voru svo langvinn, að fræið spíraði, og eyðilagðist þar af leiðandi alt. Rauðrófur þroskuðust svo lítið, að þær voru að engu nýtar. Kúmen blómstraði sama sem ekkert, en óx þó sæmi- lega. Kjörvel, steinselja, spinat og salat mátti heita að yxi allvel, einnig maínæpur og hreðkur, enda þótt þær þroskuðust seinna en vanalega. Sjerstaklega reyndust hvítar hreðkur (Ista p.) mjög vel. Pær uxu fult svo fljótt sem hinar, trjenuðu ekkert og eru ágætlega bragðgóðar. Soðnar líkjast þær eigi svo lítið asparges á bragðið. Dill var plantað út í sólreit, og spratt þar vel, bar þroskaða sveipi í september. Reiturinn sem í fyrra var plægður upp og ætlaður til trjágræðslu, var í sumar sáður gulrófufræi. Jarðvegurinn var stífur og kaldur, og uppskera gulrófnanna því Ijeleg. Jeg vil eindregið kenna það jarðveginum, því gulrófur spretta ótrúlega vel, þó kuldatíð sje, ef þær standa í frjó- um og mildum jarðvegi og hafa nægilegan raka. Reiturinn er umgirtur af lágum birkigróðri, og heitir: Birkirjóður. Frærófur voru settar niður við suðurvegg. F*ær blómstr- uðu eigi lítið, en fæstir fræskálparnir náðu nokkrum þroska.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.