Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1922, Blaðsíða 49

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1922, Blaðsíða 49
Um samröðun blóma. Þeir sem við blómrækt hafa fengist til muna, hafa sjálf- sagt að einhverju leyti tekið eftir áhrifum þeim, sern hinir mismunandi litir blómanna og samröðun þeirra hafa á fegurðartilfinningu þeirra. En litáhrifin eru víðtækari. Mis- munandi litir, jafn fallegir, vekja mismunandi kendir. En mjög er líklegt, að þeir menn sjeu færri, sem verða varir við eða taka eftir þessum kendum eða áhrifamismun, sem algerlega er óháður fegurðarsmekk mannsins. En menn hafa fyrir löngu tekið eftir þessum sjerkennilegu eigin- leikum litanna og skift þeim niður eftir því í heita og kalda liti. Heitu litirnir hafa fjörgandi áhrif, en hinir köldu friðandi. Rautt, rauðgult, gult og hvítt eru nefndir heitir litir; en blátt, fjólublátt og svart kaldir litir. Orænt og purpurarautt eru hlutlausir litir, hvorki heitir nje kaldir. Pegar blómum er raðað, annaðhvort í blómbeð eða blóm- vendi, er það venjulega gert nokkurn veginn af handa- hófi; en svo slíkt verði gert eftir lögum listarinnar, þá þurfa þeir, er um slíkt fjalla, að þekkja a. m. k. einföldustu at- riði litfræðinnar. Pví er eins varið með þetta og tónlist- ina. Til þess að semja laglegt lag með öllum röddum, þarf dálitla þekkingu í söngfræði. En eins og tónskáldin geta breytt samstilling tónanna, svo að segja takmarka- laust, þannig er og með samröðun blómlitanna, tilbreytn- in er óþrjótandi. Hver garðyrkjumaður hefir sina sam- 4*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.