Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1922, Síða 49

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1922, Síða 49
Um samröðun blóma. Þeir sem við blómrækt hafa fengist til muna, hafa sjálf- sagt að einhverju leyti tekið eftir áhrifum þeim, sern hinir mismunandi litir blómanna og samröðun þeirra hafa á fegurðartilfinningu þeirra. En litáhrifin eru víðtækari. Mis- munandi litir, jafn fallegir, vekja mismunandi kendir. En mjög er líklegt, að þeir menn sjeu færri, sem verða varir við eða taka eftir þessum kendum eða áhrifamismun, sem algerlega er óháður fegurðarsmekk mannsins. En menn hafa fyrir löngu tekið eftir þessum sjerkennilegu eigin- leikum litanna og skift þeim niður eftir því í heita og kalda liti. Heitu litirnir hafa fjörgandi áhrif, en hinir köldu friðandi. Rautt, rauðgult, gult og hvítt eru nefndir heitir litir; en blátt, fjólublátt og svart kaldir litir. Orænt og purpurarautt eru hlutlausir litir, hvorki heitir nje kaldir. Pegar blómum er raðað, annaðhvort í blómbeð eða blóm- vendi, er það venjulega gert nokkurn veginn af handa- hófi; en svo slíkt verði gert eftir lögum listarinnar, þá þurfa þeir, er um slíkt fjalla, að þekkja a. m. k. einföldustu at- riði litfræðinnar. Pví er eins varið með þetta og tónlist- ina. Til þess að semja laglegt lag með öllum röddum, þarf dálitla þekkingu í söngfræði. En eins og tónskáldin geta breytt samstilling tónanna, svo að segja takmarka- laust, þannig er og með samröðun blómlitanna, tilbreytn- in er óþrjótandi. Hver garðyrkjumaður hefir sina sam- 4*

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.