Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1922, Blaðsíða 53

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1922, Blaðsíða 53
55 5. Rauðgult. 6. Ljósblátt. 7. Purpurarautt. 8. Grænt. Ósamræm niðurröðun. 1. Qult. 2. Grængult. 3. Grænt. 4. Ljósblátt. 5. Indigóblátt. 6. Fjólublátt. 7. Purpurarautt. 8. Rauðgult. Pegar blómvendir eru bundnir, þarf einnig að gæta fullkomins samræmis í litunum. Vöndur úr gulum, Ijós- rauðum og rauðbrúnum blómum verður aldrei nema ó- mynd, hvernig sem niðurröðunin er. En komi blái litur- inn inn á milli, er samræmi fengið. Við gerð blómvanda er hins sama að gæta og við ræktun blómanna; þessa: að hlutíöll litanna sjeu nálæg rjettu lagi. Ef binda ætti blómvönd úr 5 gullbrúðum (Eschscholt- zia), 14 bláhjálmum (Napellus), 10 rauðum nellikum (Dianthus) og 20 blöðum af leiðabrúsk (Tanacetum), þá verða hlutföllin nálæg því, sem áður var búið að gefa upp. Og þó eru þau hvergi nálæg því rjetta, sökum þess að gullbrúðan er einblóma jurt, en nellikan og blá- hjálmurinn ætíð fjölblóma. Græni liturinn verður einn- ig of sterkur, en þó ekki borinn saman við bláa litinn. Pvi fleiri blóm sem plantan ber, þvi minna þarf af henni i vöndinn, að öðru jöfnu. Sje um fjöllit blóm að ræða, er enn meiri vandi á ferðum. Pað er því auðsætt, að æfingin ræður hjer meiru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.