Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1922, Blaðsíða 61

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1922, Blaðsíða 61
63 gegn um þau dreginn sterkur kaðall. Kaðallinn er hafður slakur og auga bundið á hann fyrir miðjum sleða og skefli í það fest. Pessi hin sömu nasaaugu eru einnig notuð fyrir mjókaðal, er málmhringir eru festir á. f gegn- um þá eru heyböndin dregin, er binda skal á sleðann. Við notkun sleðans við heyflutning er heyið ekki bund- ið í reipi, heldur er því tvíhlaðið á hann, líkt og þegar verið er að bera í bólstur. Við þetta sparast að minsta kosti einn maður auk reipasparnaðar og fl. Heppilegast er að hafa sleðana tvo og hlaða þá á víxl, svo aldrei stöðvist flutningur. Pegar losa skal sleðann, er fljótgert að velta af honum heyinu. En öllu heppilegra og Ijettvirkara væri að koma sleðabólstrinum af í heilu lagi. Mætti það með því að reka niður öflugan staur, slá kaðli, sem lagður væri á sleðann tóman, yfir bólsturinn, festa hann í staurinn og láta svo hestana draga sleðann undan heyinu. Sleðann má nota bæði á túnum og útengi, jafnvel þar sem fleytingsþýfi er. Hann er Ijettur í drætti (mun Ijett- ari en sunnlensku heysleðarnir) og geta 2 hestar dregið á honum á sljettvelli 500 kg. þrautalaust (auðvitað meira ef undanhalt er). Tel jeg stóran búhnykk fyrir bændur að afla sjer þessa heyvinnutækis til notkunar, þar sem landi hagar svo til að sýnilegt gagn geti að orðið. Til úrflutnings á votheyi getur sleðinn líka oft komið að góðu haldi. í mars 1924. Ingimar Óskarsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.