Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1922, Síða 28

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1922, Síða 28
30 Auk þessa þá lagði fjelagið mann til, á móts við Bún- aðarfjelag íslands, til þess að athuga búnaðarmöguleika í Svínavatnshreppi í Húnavatnssýslu. Starfi þessu gegndi fyrir Ræktunarfjelagið Jósef J. Björnsson, kennari á Hól- um, en frá Búnaðarfjelagi íslands Jakob Líndal, Lækjamóti. 4. Pantanir. Fjelagið hefir útvegað mönnum allmikið af verkfærum, tilb. áburði og grasfræi. Sjerstaklega virðist áhugi vera að aukast á notkun tilbúins áburðar, og mun það að mestu standa í sambandi við vinnu þúfnabanans, er starf- aði hjer sumarið 1922. 5. Ýms störf. Rau hafa að mestu verið hin sömu óg undanfarin ár. S.s. útgáfa Ársritsins, munnlegar og skriflegar leiðbein- ingar frá skrifstofu fjelagsins, eftirlit með gróðrarreitum Ungmennafjelaganna, brjefaskriftir o. fl. Einnig flutt nókk ur erindi um búnaðarmál út um sveitir. Einar J. Reynis.

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.