Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1922, Page 7

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1922, Page 7
9 Flutt kr. 23100.00 7. Laun sýsluráðunauta......................— 2000.00 8. Skrifstofukostnaður .....................— 1400.00 9. Stjórnarkostnaður...................— 600 00 10. Aðalfundur...............................— 1600.00 11. Sýnisreitir..............................— 200.00 12. Afborganir og vextir.....................— 1000.00 13. Safn ............................... . - 50.00 14. Ýms útgjöld..............................— 975.00 Samtals kr. 30925 00 Sigurður Sigurðsson, forseti, hjelt fyrirlestur um »Rækt- un landsins«. Fundurinn sendi hr. Brynleifi Tobiassyni samúðarskeyti i tilefni af hinu sviplega fráfalli konu hans. 9. Púfnabaninn: Formaður Ræktunarfjelagsins skýrði frá því, að stjórn þess hefði tekist á hendur fyrir fjelagið, ábyrgð á alt að kr. 20000.00 eða >/3 af kaupverði þúfna- banans á móts við Eyjafjarðarsýslu og Akureyrarbæ. Sam- þykti fundurinn þessa ráðstöfun. Svohljóðandi tillögur samþyktar þar næst: a) »Fundurinn telur heppilegast, að þúfnabanar þeir, er til landsins koma, sjeu eign landsins, eða sjerstaks fjelags, er fá starfsfje sitt að láni hjá ríkissjóði. Sjeu þeir starfræktir af fjelagi þessu eða ríkissjóði undir yfir- umsjón Búnaðarfjelags íslands, meó aðstoð Búnaðarsam- bandanna og í samráði við þau. Ennfremur skorar fundurinn á stjórn Ræktunarfjelags- ins og stjórn Búnaðarfjelags íslands, að hlutast til um, að hentug lán fáist til ræktunar, er afborgist á 20 — 30 árum.« b) »Fundurinn skorar á hreppsbúnaðarfjelögin, að hlut- ast til um, að bændur hefjist handa í því að undirbúa

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.