Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1922, Síða 33

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1922, Síða 33
35 sjer^best. En allar horfur eru á því að sveifgrasið (Poa) og vingullinn (Festuca) ætli að mynda þjettastan og best- an grassvörð. Pær tegundir þola einnig vel næturfrost. Vallarfoxgrasið (Phleum) hefir myndað sæmilega tryggan grassvörð, en þolir illa næturfrost. Belgjurtirnar (Trifolium, Anthyllis, Vicia o. fl.) hafa staðið sig fremur illa; dáið að mestu út að vetrinum. Eina belgjurtin, sem haldið hefir stöðu sinni nokkurn veginn frá byrjun er: norsk rauðsmárategund. Gerður var samanburður, í sambandi við þetta, á haust- og vorsánum reitum frá 1922 og var munurinn sára-lítill. 2. Verkleg kensla. Sem undanfarandi ár skiftist hún í vor- og sumarnáms- skeið. Vornámsskeiðið stóð yfir sem áður frá 14. maí til 30. júní. Pað sóttu: 1. Friðborg Einarsdóttir, Arnkelsgerði, S.-Múlas. 2. Halldóra Gunnlaugsdóttir, Hafursstöðum, N.-Ps. 3. Ingunn Jónsdóttir, Tröllatungu, Strandas. 4. Jóhanna Guðjónsdóttir, s. st., Strandas. 5. Kristín Eyjólfsdóttir, Akureyri. 6. Sigríður Kristjánsdóttir, Sauðárkrók. 7. Pórarinn Magnússon, Höfn, Bakkafirði. Sumarnámsskeiðið stóð yfir frá 1» maí til 15. október. Pað sóttu: 1. Hulda Jónsdóttir, Krossi, S.-Múlas, 2. Guðbjörg Gísladóttir, Vindfelli, N.-Múlas. 3. Ingibjörg Jakobsdóttir, Búðardal, Dalas. 4. Ingigerður Ögmundsdóttir, Hjálmholti, Árness. Kenslan var með líku sniði og áður, bæði bókleg og 3*

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.