Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1934, Page 2

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1934, Page 2
4 Jóhannes Friðlaugsson fyrir Æfifélagadeild Aðaldæla. Tryggvi Sigtryggsson fyrir Æfifélagadeild Reykdæla. Frá Akwreyri: Ólafur Jónsson frkvstj. f. Búnaðarsamb. Eyjafjarðar. Jón J. Jónatansson fyrir Jarðræktarfélag Akureyrar. Konráð Vilhjálmsson fyrir Jarðræktarfél. Akureyrar. Guðmundur Jónsson fyrir Jarðræktarfélag Akureyrar. Bjöm Símonarson fyrir Jarðræktarfélag Akureyrar. Ármann Dalmannsson fyrir Jarðræktarfél. Akureyrar. Tómas Björnsson fyrir Jarðræktarfélag Akureyrar. Auk fulltrúanna sótti fundinn öll stjórn félagsins. Kjörbréfanefnd lagði til að ofanritaðir fulltrúar yrðu samþykktir sem rétt kjörnir. Var það gert í einu hljóði og tóku fulltrúar sæti á fundinum. 3. Lagði framkvæmdarstjóri félagsins fram og las upp reikninga félagsins fyrir árið 1933. Höfðu þeir verið rannsakaðir af endurskoðendum og þeir haft lít- ið sem ekkert við þá að athuga. Voru þeir síðan sam- þykktir í einu hljóði umræðulaust. Hagur á rekstri félagsins á árinu nam kr. 8241.38 Eignir félagsins samtals — 141125.42 Skuldir félagsins — 50728.52 Hrein eign verður því — 90396.90 Framkvæmdarstjóri Ólafur Jónsson gerði glöggan samanburð á fjárhag félagsins 1923 og 1933 með til- liti til þess, að hann hefir nú gegnt framkvæmda- stjórastörfum félagsins á þessu 10 ára tímabili. Hrein eign félagsins var árið 1923 að upphæð ca. kr. 49 þús- und, en í árslok 1933 ca. kr. 90 þúsund. Eignaaukning hefur því orðið ca. kr. 41 þúsund á síðastliðnum 10 ár- um, og telur framkvæmdastjóri þó eignimar varlegar virtar nú en þá. 4. Formaður las upp og lagði fram fjárhagsáætlun
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.