Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1934, Blaðsíða 17

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1934, Blaðsíða 17
19 starfi fyrir félagið í 10 ár, og gaf eg því á síðasta að- alfundi yfirlit um afkomu þessara ára. Eg vil nú ekki fara langt út í það hér að rekja þá skýrslu, en get þó ekki stillt mig um að taka hér upp örfáa liði úr henni og þá sérstaklega þá, er snúa að hinni reikningslegu afkomu félagsins og þeim breytingum, sem þar hafa á orðið á þessum 10 árum. Eignir. Skuldir. Hrein eign. Kr. Kr. Kr. 1 árslok 1923 101587.90 51911.67 49676.23 í árslok 1933 141125.42 50728.52 90396.90 Vöxtur 1924—33: 39537.52 -^-1183.15 40720.67 Reksturságóði, á þessum 10 árum, hefur numið sam- tals kr. 56419.79. Þar af koma ca. 41 þús. fram sem vöxtur hreinnar eignar, en tæpum 16 þús. krónum hefur verið varið til afskrifta. Þó að skuldirnar hafi lítið lækkað á þessu tímabili, þá hafa þær samt tekið allmiklum breytingum og gefur vaxtareikningurinn gleggsta hugmynd um það. Goldnir vextir Vaxtatekjur Mismunur Kr. Kr. Kr. 1923 3343.49 1198.78 2144.71 1933 1950.42 1810.33 140.09 Þessi breyting orsakast aðallega af því, að félagið skuldar nú mest sínum eigin sjóðum og hefur auk þess nokkrar vaxtatekjur frá ári til árs, af rekstrarfé, sem stendur inni hjá bönkum og stofnunum. Um afkomu félagsins í framtíðinni skal engu spáð, en eigi virðist ástæða til að vænta annars, en að hún geti orðið nokkuð svipuð, svo framarlega sem ekkert sérstakt óhapp hendir. 31. Desember 1934. Ólafur Jónsson. 2*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.