Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1934, Síða 18

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1934, Síða 18
Garðyrkjuskýrsla 1934. Það var ekki alltaf leikur einu að starfa að garð- yrkju í vor og sumar. Framan af vorinu var mjög kalt, og sumarið eitt hið allra votviðrasamasta, sem menn muna. Það var því margt verkið, sem ekki kom að tilætluðum notum og ekki fór eins vel úr hendi og skyldi. En þetta þekkja svo margir, að ekki þýðir að fjölyrða um það. Trjdrœkt. Snjólaust var hér í Gróðrarstöðinni 1. maí, en ekk- ert var þá farið að lifna yfir gróðrinum. Veturinn hafði verið mildur og snjóléttur, og því litlar skemdir sjáanlegar á trjánum. Einnig hafði sumarið á undan skilið svo prýðilega við trjágróður- inn, að hann var vel undir veturinn búinn, eins og seinna sýndi sig. í græðibeðum stóðu trjáplönturnar einnig vel, mjög lítið toppkaldar. Fræbeðin voru dálítið mismunandi, þar hafði sumstaðar töluvert dáið út, og er hætt við, að vorkuldinn hafi átt nokkurn þátt í því. En þegar hlýnaði seinustu dagana í maí var fljótt að lifna yfir trjágróðrinum. Tré og runnar laufguðust vel og blómstruðu með albesta móti. Fyrir miðjan júní var Heggurinn (Prun- us Padus) alsettur stórum blómum alveg upp í topp. Hann hefur oft blómstrað hér áður, en aldrei eins vel
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.