Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1934, Side 24

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1934, Side 24
26 þekt, að belgjurtir gerðu eigi sömu kröfur til áburðar og aðrar jurtir og jafnvel talið það óþarfa eyðslu að ætla þeim áburð, og um miðja 19. öld færðu tveir Englendingar, Lawes og Gilbert, á Rothamsted, sterk- ar líkur fyrir því, að belgjurtir gætu vaxið án þess að köfnunarefnissambönd væru borin á og jafnvel samt sem áður auðgað jarðveginn af þessu efni og að sömu niðurstöðu komst þektur þýskur jarðyrkjumaður, Sehidtz að nafni, um 1883, en ekki hugkvæmdist mönnum þá aö setja þennan eiginleika belgjurtanna í samband við hin einkennilegu rótaræxli þeirra. En skömmu síðar, eða 1886, hepnast tveimur Þjóðverjum, Helhiegel og Willfarth, að sanna, að belgjurtirnar geta hagnýtt til vaxtar köfnunarefni loftsins og að þessi eiginleigi þeirra stendur í sambandi við rótar- æxlin og stafmyndaðar smáverur, er í þeim eru. Rannsóknir þeirra Hellriegel og Willfarth hafa verið nefndar klassiskar, og þó var hinn merkilegi árangur þeirra hrein tilviljun. í upphafi var tilgangurinn að rannsaka áhrif mismunandi áburðar á ýmsar yrki- jurtir. Jurtirnar ræktuðu þeir í smástömpum og sem jarðveg notuðu þeir köfnunarefnissnauðan sand. Þeir veittu því þá strax athygli, að meðan korntegundirnar náðu engum þroska án aðflutts köfnunarefnisáburðar, þá gaf köfnunarefnisvöntunin mjög breytilegan árang- ur, hvað belgjurtirnar áhrærði. Væri sandurinn dauð- hreinsaður fylgdu belgjurtirnar sömu lögum og korn- tegundirnar, en væri vökvað með vatni, er síað hafði verið í gegnum gróðrarmold, uxu belgjurtirnar óháð- ar köfnunarefninu. Væri þetta jarðvatn hins vegar soðið, áður en það var notað til vökvunar, urðu áhrif þess engin. Þaö var því augljóst, að hér voru smáver- ur að verki, er á einn eða annan hátt stóðu í sambandi yið belgjurtirnar og við athugun á rótum þeirra, kom-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.