Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1934, Blaðsíða 33

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1934, Blaðsíða 33
35 dóu flestar þessar tegundir strax á fyrsta vetri, en sáningin var endurtekin og alt fór á sömu leið, Svip- aður mun árangurinn hafa orðið í Reykjavík. Þó kom það í ljós, bæði í þessum tilraunum og áður, að hvít- smárinn gat vaxið hér sæmilega og hefur því venju- lega verið notað lítilsháttaraf hvítsmárafræi í grasfræ- blöndur þær, sem hér hafa verið á boðstólum. Sjaldan mun þó hvítsmárafræið í blöndunum hafa numið meiru en 2—3 hundraðshlutum og mun óvíða sjást þess vottur, en til þess liggja ástæður, er síðar verða nefndar. Þó að tilraunir þær með belgjurtir, er nú hafa verið nefndar, bæri svo lítinn hagnýtan árangur, sem raun ber vitni um, voru þær þó engan veginn þýðingarlaus- ar. Tilraunamaðurinn má ekki örvænta, þótt lítill ár- angur sjáist í fyrstu af starfi hans og hér gat verið um tvennt að ræða: 1) Að veðrátta og jarðvegsskil- yrði væru óhagstæð belgjurtunum. 2) Að ekki hefðu verið notaðar réttar aðferðir við ræktun þeirra. Nýtt viðhorf, samanburður og ýmsar athuganir, virtust styðja þá skoðun, að hið síðartalda hefði valdið mestu um mistökin, og var því horfið að því, að taka rækt- un belgjurta til nýrrar og ítarlegri rannsókna í til- raunum Ræktunarfélagsins og mun eg hér á eftir reyna að gefa dálitla hugmynd um, hvað komið hefur í ljós við þessar tilraunir, þótt þær séu ennþá tiltölu- lega skamt á veg komnar og hafi aðeins borið hag- nýtan árangur í örfáum tilfellum. Þegar vér berum grasrækt vora saman við grasrækt nágranna vorra er það sérstaklega eftirtektai’vert, hve miklu meira vér þurfum að nota af köfnunarefnisá- burði heldur en þeir, til þess að ná sama árangri. 3*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.