Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1934, Side 38
40
ábitrði. Köfnunarefnisáburðurinn örfar tiltölulega
meira vöxt grastegundanna heldur en smárans og
getur þannig stuðlað að því að grasið verði yfirsterk-
ara. 3. Úhentnyum sláttutima. Grasið vex hraðara en
smárinn framan af sumri og getur þá þrengt að kost-
um hans, einkum ef fyrri sláttur er seint sleginn.
Á fyrstu smáratilrauninni er byrjað 1930. I henni
eru bornar saman 2 grasfræblöndur, önnur með tæp
3% af smára, eins og venja hefur verið að hafa í
grasfræblöndum. 1 hinni voru 7,4% hvítsmári, 3,3%
rauðsmári og 3,3% Alsikusmári. Ennfremur hefur
verið notað tvennskonar áburðarmagn, 300 kg. Nitro-
phoska pr. ha., og 300 kg. Nitrophoska 4- 300 kg.
saltpétur pr. ha.
Uppskeran hefur orðið að meðaltali í 5 ár í 100 kg.
heyhestum pr. ha.
300 kg'.Nitroph. pr.ha. 300 kg. Nitroph. + 300 kg.kalksaltp. pr,ha.
3% smári 14% smári 3% smári 14% smári
50.7 57.3 72.7 70.3
Rauðsmárans og Alsikusmárans gætti alltaf lítið í
tilráuninni og eru þeir nú algerlega horfnir. Niður-
staðan verður þá sú, að með minna áburðarmagninu
hefur fengist ca. 7 hesta vaxtarauki fyrir smárann ár-
lega, en með stærra áburðarmagninu hefur vaxtarauk-
inn orðið enginn, eða fremur neikvæður en hitt.
Þó að hvítsmárinn hafi haldist við líði í þessari til-
raun og gert talsvert gagn, þá er árangurinn ekki mik-
ill, enda hefur smárinn sýnilega átt talsvert erfitt
uppdráttar, sem sennilega stafar af tvennu: Of litlu
sáðmagni af smára og að tilraunin hefur oft verið
slegin of seint.
Árið 1931 var byrjað á nokkrum tilraunum með
graslendisbelgjurtir. 1 einni þeirra voru eftirfarandi