Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1934, Side 38

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1934, Side 38
40 ábitrði. Köfnunarefnisáburðurinn örfar tiltölulega meira vöxt grastegundanna heldur en smárans og getur þannig stuðlað að því að grasið verði yfirsterk- ara. 3. Úhentnyum sláttutima. Grasið vex hraðara en smárinn framan af sumri og getur þá þrengt að kost- um hans, einkum ef fyrri sláttur er seint sleginn. Á fyrstu smáratilrauninni er byrjað 1930. I henni eru bornar saman 2 grasfræblöndur, önnur með tæp 3% af smára, eins og venja hefur verið að hafa í grasfræblöndum. 1 hinni voru 7,4% hvítsmári, 3,3% rauðsmári og 3,3% Alsikusmári. Ennfremur hefur verið notað tvennskonar áburðarmagn, 300 kg. Nitro- phoska pr. ha., og 300 kg. Nitrophoska 4- 300 kg. saltpétur pr. ha. Uppskeran hefur orðið að meðaltali í 5 ár í 100 kg. heyhestum pr. ha. 300 kg'.Nitroph. pr.ha. 300 kg. Nitroph. + 300 kg.kalksaltp. pr,ha. 3% smári 14% smári 3% smári 14% smári 50.7 57.3 72.7 70.3 Rauðsmárans og Alsikusmárans gætti alltaf lítið í tilráuninni og eru þeir nú algerlega horfnir. Niður- staðan verður þá sú, að með minna áburðarmagninu hefur fengist ca. 7 hesta vaxtarauki fyrir smárann ár- lega, en með stærra áburðarmagninu hefur vaxtarauk- inn orðið enginn, eða fremur neikvæður en hitt. Þó að hvítsmárinn hafi haldist við líði í þessari til- raun og gert talsvert gagn, þá er árangurinn ekki mik- ill, enda hefur smárinn sýnilega átt talsvert erfitt uppdráttar, sem sennilega stafar af tvennu: Of litlu sáðmagni af smára og að tilraunin hefur oft verið slegin of seint. Árið 1931 var byrjað á nokkrum tilraunum með graslendisbelgjurtir. 1 einni þeirra voru eftirfarandi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.