Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1934, Side 47

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1934, Side 47
49 hygli nu heldur en endranær, því þó við ekki þurfum að gera ráð fyrir eins óhagstæðu tíðarfari að öllum jafnaði og var síðastliðið sumar, þá má í flestum sumrum búast við óþurkaköflum einhverntíma á slætt- inum, sem valda töfum og heyskemdum, ef aðeins er treyst á þurheysverkunina eina. Við eigum líka að hætta að líta á votheysgerðina sem neyðarúrræði, er aðeins komi til greina þegar þurheysverkunin bregst, því sem heyverkunaraðferð stendur votheysgerðin þurheysverkun við hagkvæm skilyrði fyllilega á sporði, eða jafnvel talsvert framar ef rétt er á haldið og mun flestum þeim, er reynt hafa til hlýtar, bera saman um, að vel verkað vothey sé ágætt fóður og ómissandi með þurheyjum handa öllum búpeningi og þó sérstaklega handa kúm. 1 eftirfarandi línum mun eg aðallega ræða um vot- heyshlöður og gerð þeirra, en í þeim efnum hefur ráðið hinn mesti glundroði, sem ef til vill hefur átt talsverðan þátt í því að tefja fyrir útbreiðslu vot- heysgerðarinnar. Hvar á votheysgryfjan aö vera? 1. Votheysgryfjunni þarf að velja stað sem næst fénaðarhúsunum, eða þurheyshlöðunum, svo sem þægi- legast sé að gefa úr gryfjunum. Margir byggja gryfj- urnar inni í þurheyshlöðunum, en oft getur verið hag- kvæmara að byggja þær utan hlöðu, t. d. meðfram hlöðuvegg, sparar það rúm í hlöðunni, kostnaður við að gera gryfjuna lítið meiri, en oft betri aðstaða við að láta í hana, heldur en ef hún er byggð inni í hlöð- unni. Víða er yfirvofandi að reisa ný gripahús og þarf þá að velja gryfjunni stað með tilliti til þeirra væntanlegu bygginga. 4
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.