Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1934, Side 48

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1934, Side 48
50 2. Æskilegast er að gryfjan sé sem mest í jörðu, helst ekki meira en y±—1 m. af hæð hennar ofan- jarðar. Hitinn verður jafnari í gryfjunni, þægilegi-a að láta í hana og að lokum má þá koma við lausum flekamótum ofan á gryfjunni og hækka hana upp á þann hátt, en það getur haft mikla þýðingu, ef fylla á gryfjuna á skömmum tíma og án þess að hitni í heyinu og það nái að síga saman á milli þess að fylt er í hana. 3. Helst þarf aðstaðan að vera þannig, að hægt sé að koma við botnrensli úr gryfjunni, sem leiði burtu vatn, sem er ofaukið í heyinu og hindri að jarð- vegsvatn geti komið upp í botni gryfjunnar. Sé mal- arlag í botni gryfjunnar, getur það nægt til að leiða burtu vatnið, en sé botninn þéttur, verður að gera í-æsi út úr gryfjunni. Má þá gera holu í miðri giyfj- unni og láta botn gryfjunnar hallast lítið eitt að henni frá öllum hliðum. Inn í holuna má leggja 1” vatnsleiðslurör, þannig beygt í endann, að vatnið í holunni hindri, að loft komizt eftir rörinu inn í heyið. Holuna má svo fylla með smásteinum. Stærð gryfjunnar og lögun. Venjulega er talið svo, að stærð votheysgryfjanna verði að miða við heyafla og búfénað á hverju býli, en þar sem allur fjöldinn af okkar býlum eru fremur smá, má gera ráð fyrir, að votheysgryfjur, sem taki um 60 hesta af töðu miðað við þurhey, henti hér yfir- leitt best. Vitanlega er ekkert því til fyrirstöðu, að á flestum býlum megi nota meira vothey en þetta, en hentara er að hafa gryfjurnar tvær eða jafnvel fleiri á hinum stærri býlum, heldur en að hafa eina gryfju stóra. Flestir vilja helst setja hána og hafragrænfóð- ur í vothey og hika því við að gera vothey í byrjun
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.