Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1934, Side 50

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1934, Side 50
52 borðum, 7 ” breiðum, eru þá borðin söguð niður í hæfi- lega marga búta, sem síðan eru sagaðir allir í einu sniði og negldir saman á endunum. Fyrir mót, sem eru 1.5 m. á hæð, þarf þrjá slíka hringi. Utan á hringina er síðan klætt með venjulegum uppsláttarborðum, upp á endann, og eru þá hringmótin innan í gryfjunni komin. Ef steypa skal 4 m. djúpa gryfju, þarf að flytja þessi mót tvisvar sinnum, eða að steypa gryfj- una í 3 færum. Til þess að auðvelt og fljótlegt sé að flytja mótin, má hafa hringinn skrúfaðan saman með boltum á 4 stöðum og skiftast þá mótin í 4 fleka og þarf þá aðeins að losa boltana, þegar á að færa mótin. Ytra borð gryfjunnar þarf ekki að vera sívalt, mætti til dæmis vera 8 kantað, gert úr 8 jafnstórum flekum, sem haldið væri saman með borðakarmi, er slegið væri utan um flekana. Að vísu yrði veggur gryfjunn- ar dálítið misþykkur, en til þess að spara steypu, mætti setja grjót í hornin, þar sem veggurinn er þykkastur. Meðfylgjandi teikningar gefa nokkra hug- mynd um, hvernig þessum mótum yrði komið fyrir. Á mynd 1, sést ofan á gryfjuna og mótin, en mynd 2 er þverskurður af gryfjunni og mótunum, er sýnir ennfremur botnrás úr gryfjunni. Það er á rökum bygt, að veggir annara bygginga notast ekki við þessa gryfjugerð og getur það munað allmiklu, einkum, ef gryfjurnar eru gerðar í hlöðu- hornum, svo ekki þarf að steypa nema 2 veggi, ef gryfjan er höfð köntuð. Á það má þó benda, að óhjá- kvæmilegt er í slíkum gryfjum að steypa úr hornun- um, og sé það gert sómasamlega, þá verður munurinn ekki eins mikill og hann í fljótu bragði kann að virð- ast, og þegar um það er að ræða, að koma upp gryfju- mótum, sem notuð séu í sameiningu af bændum í ein-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.