Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1934, Page 62
f I
64
á gerð gryfjanna, því mér er það fyllilega ijóst, að
fyrsta skilyrðið til þess, að votheysverkun fari vel úr
hendi hjá byrjendum er, að gryfjan sé góð og eg vil
því að endingu segja þetta:
Þið, sem lmfið i hyggu uð byggja votheysgryfju á
næstunni, vandið gerð gryfjunnar sem best, byggið sí-
valar gryfjur, hafið samtök um byggingu gryfjanna,
sro þær verði af sem Ukastri gerð og stærð Ef vot-
heysgerðin hepnast vel, þá byggið þið vafalemst fleiri
gryfjur, þvi það er hagkvæmt að hafa fleiri en eina
gryfju á hverju býti. Hikið ekki við að setja í vothey
jafnvel í sláttarbyrjun og gerið fyrst og fremst vothey
úr þeim gróðvi, sem örðugast er að þwrka og síst má
hrekjast. Og rnunið það fyrst og fremst, að votheys-
gerðin er ekki neyðarúrræði, heldur fullgild heyverk-
unaraðferð, er stendur þurheysverkun fyltilega jafn-
fætis í þurkatið, en er hreinasta bjargráð, þegar ó-
þurkar ganga, ef til hennar er gripið í tima.
ólafur Jónsson.