Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1934, Síða 63

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1934, Síða 63
Hvað segir . . .? Það eru ekki mörg rit búfræðilegs efnis, sem árlega koma út hér á landi, svo það ætti að vera sæmilega kleyft, þeim sem þessi rit fá, að komast yfir að lesa þau. Samt hefi eg heyrt því haldið fram og sennilega með allmiklum rökum, að þessi rit séu alloft slælega lesin og jafnvel alloft ekki skorið upp úr þeim. Þeir sem hér eiga hlut að máli, afsaka sig oft með því, að efni þessara rita sé ekki aðgengilegt til lestrar, ýmist skýrslur með miklu af töflum eða langar hálfvísinda- legar ritgerðir og má vera, að þeir hafi nokkuð til síns máls. Það er hægt að skrifa á ýmsa vegu um flest málefni, en þó fyrst og fremst á tvo vegu. Það má skrifa þann- ig, að aðeins sé um hvatningu að ræða, sem geti vakið menn til umhugsunar um málið, en án þess að nokkur hagnýt fræðsla sé á boðstólum um eðli málsins og framkvæmd. Slíkar greinar eru venjulega stuttar og því aðgengilegar til lestrar, en hafa aðeins augnabliks gildi. En svo má líka skrifa ítarlegar rökstuddar rit- gerðir um málefnin, með hagnýtum leiðbeiningum fyr- ir þá, sem vilja taka viðfangsefnin til praktiskrar meðferðar. Þessar ritsmíðar eru ekki ætlaðar til lestr- ar, heldur til afnota, og þýðing þeirra kemur fyrst til greina, þegar einhver þarf beinlínis á þeim upplýsing- 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.