Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1934, Side 75
77
Benediktsson, Barði og Jónmundur Guðmundsson,
Laugalandi.
Frá Búnaðarfélagi Fellshrepps: Eiður Sigurjónsson,
Skálá.
Frá Búnaðarfélagi Hofshrepps: Jón Jónsson, Hofi,
Páll Erlendsson, Þrastarstöðum, Björn Jónsson, Bæ og
Jón Júlíusson, Grindum.
Frá Búnaðarfélagi óslandshlíðar: Sölvi Sigurðsson,
Undhóli og Kristján Jónsson, Stóragerði.
Frá Búnaðarfélagi Hólahrepps: Sigurjón Benja-
mínsson, Nautabúi og Stefán Guðmundsson, Hrafn-
hóli.
Frá Búnaðarfélagi Viðvíkurhrepps: sr. Guðbrandur
Bjömsson, Viðvík og Jón Björnsson, Bakka.
Frá Búnaðarfélagi Akrahrepps: Gísli Sigurðsson,
Víðivöllum, Stefán Vagnsson, Hjaltastöðum, Stefán
Jónsson, Höskuldsstöðum og Jóhann Sigurðsson, úlfs-
stöðum.
Frá Búnaðarfélagi Lýtingsstaðahrepps: Tómas
Pálsson, Bústöðum, Jóhannes Kristjánsson, Brána-
stöðum, Magnús Sigmundsson, Vindheimum og Jó-
hannes Guðmundsson, Syðra-Vatni.
Frá Búnaðarfélagi Seyluhrepps: Haraldur Jónsson,
Völlum, Benedikt Pétursson, Vatnsskarði og Björn L.
Jónsson, Stóru-Seylu.
Frá Búnaðarfélagi Staðarhrepps: Albert Kristjáns-
son, Páfastöðum og Ellert Jóhannsson, Holtsmúla.
Frá Búnaðarfélagi Rípurhrepps: Árni Sigurðsson,
Ketu og Gísli Magnússon, Eyhildarholti.
Frá Búnaðarfélagi Sauðárkróks: Kristinn P. Briem,
Sauðárkróki, Guðmundur Sveinsson, Sauðárkróki, Pét-
ur Hannesson, Sauðárkróki og Kristján Sveinsson,
Sauðárkróki,