Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1934, Page 77

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1934, Page 77
Eignir sambandsins við árslok voi-u kr. 5811.36. Til- mæli komu fram um það, að eitt eftirrit af reikning- unum yrði sent heim í hvert búnaðarfélag á sambands- svæðinu, og tók sambandsstjómin vel undir það. Að því loknu voru reikningarnir samþyktir í einu hljóði. 3. Erindi. Páll Jónasson flutti erindi um sútun skinna og hvatti til, að gert yrði meira en verið hefur í því efni. Ýmsir fundarmenn beindu fyrirspumum til fyrirlesarans, sem hann svaraði greiðlega. Hann sýndi á fundinum nokkur sýnishorn af skinnum, er hann hafði sútað eftir að hann kom heim, og líkuðu þau vel. Erindi Páls var þakkað með lófataki. Þá flutti sami maður erindi um steypusteinagerð og svaraði fyrirspumum, sem til hans var beint í því efni. 4. Frumvarp til fjárhagsáætlunar yfirstandandi ár. Stjórnamefndarmaður Sigurður Þórðarson las upp og skýði áætlunina lið fyrir lið. Var hún síðan tekin til umræðu ásamt þeim tillögum, sem stjórnin bar fram viðvíkjandi ýmsum liðum hennar. Eftir að umræður höfðu staðið um stund, á víð og dreif um áætlunina, var hún borin upp til samþyktar lið fyrir lið, ásamt þeim tillögum, sem fylgdu. Fyrst vom tekjuliðimir bornir upp og samþykktir í einu hljóði. Fyrsta grein í gjöldum samþykt. Við aðra grein kom fram svohljóðandi tillaga frá stjóminni: »Fundurinn samþykkir, að varið verði á þessu ári kr. 600.00 úr sambandssjóði, sem styrk til garðyrkju- verkfærakaupa. Skal styrkurinn veittur í réttu hlut- falli við félagatölu sambandsdeilda, sem svarar einni krónu á hvem félagsmann. Þeim búnaðarfélögum, sem ekki notuðu garðyrkjuverkfærastyrk á síðastliðnu ári,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.