Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1934, Page 85
8?
starfaði austanfjarðar, hefði samið og sent sér reglur,
sem hann hefði svo sent meðnefndarmönnum sínum,
en svo hefðu ekki frekari framkvæmdir orðið.
6. Kosning stjórnarnefndarmamui.
Samkvæmt félagslögunum átti einn maður að ganga
úr stjórn eftir hlutkesti. Var Jón á Reynistað dreginn
út. Kosning féll þannig:
Jón á Reynistað endurkosinn með 27 atkvæðum.
Albert Kristjánss., Páfastöðum, fékk 13 atkvæði.
Tveir seðlar auðir.
Þá óskaði Steingrímur skólastjóri á Hólum eftir, að
fram færi kosning fyrir sitt sæti í stjórn sambands-
ins, en hann hefur setið sem varamaður Jóh. Björns-
sonar frá Hofsstöðum, fyrv. form. sambandsins, sem
nú er alfluttur úr héraðinu.
Steingrímur skólastóri var endurkosinn með 39 at-
kvæðum.
7. Kosning endurskoöenda.
Endurskoðendur voru endurkosnir, þeir Kristinn P.
Briem, kaupm. á Sauðárkróki og Stefán Vagnsson
Hjaltastöðum.
Varamaður: Pétur Hannesson, Sauðárkróki.
8. Kosning búnaéarþingsfulltrúa til U ára:
Kosningu hlaut Jón Sigurðsson á Reynistað með 20
atkvæðum.
Steingrímur skólastjóri á Hólum fékk 17 atkvæði.
Varamaður var kosinn til búnaðarþings Steingrím-
ur Steinþórsson, skólastjóri, með 20 atkvæðum.
9. Tilnefndir voru af formanni í ferðakostnaðar-
nefnd og samþyktir af fundinum þeir:
Albert Kristjánsson, Páfastöðum.
Jón Jónsson, Hofi.
•Jónmundur Guðmundsson, Laugalandi.
10. Hinir nýkosnu stjórnarnefndannenn lýstu því