Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1934, Blaðsíða 90
02
Ársskýrsla. — Sambandið hefur látið prenta skýrslu
sína fyrir árið 1933 ásamt reikningum og aðalfundar-
gerð, í Arsriti Rf. Nl. og hefur útbýtt 200 eintökum
af ritinu ókeypis á sambandssvæðinu.
Að lokum hefur sambandið lagt fram kr. 500.00 úr
sjóði sínum í Jarðskjálftasjóð, auk þess er það hefur
varið af aukastyrk frá Búnaðarfélagi íslands, í sama
augnamiði og sem grein verður gerð fyrir hér á eftir.
Rdðstöfun aukastyrks frá Bf. ísl. fyrir árin 1933 og
193U. — Samkvæmt ákvörðun síðasta Búnaðarþings
voru á fjárhagsáætlun Bf. Isl. kr. 20.000.00, hvert ár-
ið 1933 og 1934, er verja skyldi til styrktar ákveðn-
um framkvæmdum hjá samböndunum, einkum þeim,
er miðuðu að aukinni framleiðslu og sjálfbjargarvið-
leitni. Af þessari upphæð féll í hluta Búnaðarsamb.
Eyfj. kr. 1700.00 hvort árið. Upphæðin fyrir árið 1933
var ekki notuð á því ári, en samkvæmt beiðni sam-
bandsstjóx-narinnar fékst hún yfirfærð til ársins 1934
og voru því kr. 3400.00 til umráða á þessum lið á síð-
asta ári. Fé þessu hefur stjórnin ákveðið að ráðstafa
þannig:
1. Til byggingar kartöflukjallara hjá Jarðræktarfé-
lagi Akureyx-ar kr. 400.00. Húsið ef fullbygt og tekið
til notkunar og styi’kurinn greiddur.
2. Til Búnaðarfélags Hrafnagilshrepps til leiðbein-
inga í garðyrkju og uppeldis á kálplöntum kr. 85,00.
Voru valdir tveir menn innan hreppsins til að Veita
þessar leiðbeiningar síðastliðið sumar, þeir Aðalsteinn
Halldói*sson, Reykhúsum og Jónas Pétursson, Hrana-
stöðum. Styrkurinn er greiddur.
3. Til Gísla Árnasonar á Kroppi í Hrafnagilshreppi,
til byggingar á hænsnahúsi kr. 300.00. Gísli hefur
stundað alifuglarækt nú í nokkur ár með ágætis á-
rangri, en skort tilfinnanlega hentugt húsrúm. Húsið