Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1934, Blaðsíða 93

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1934, Blaðsíða 93
95 Litlar umræður urðu um reikningana og voru þeir samþyktir í einu hljóði. Þá mættu á fundinum þessir fulltrúar: Frá B.fél. Árskógsstr.hr.: Kristján E. Kristjánsson. — Bún.fél. Grýtubakkahr.: Jóhann Kristjánsson. 4. Formaður sambandsins las upp og lagði fram fjárhagsáætlun fyrir árið 1934, skýrði hana ítarlega og óskaði eftir að fulltrúar segðu álit sitt um, hvernig búnaðarfélögin hugsuðu sér að verja þeim aukastyrk, sem Búnaðarfélag íslands úthlutar til búnaðarsam- bandanna samkv. 9. gjaldlið áætlunarinnar. Um þetta urðu miklar umræður, án þess nokkur á- kvörðun væri tekin; var því næst kosin 5 manna nefnd í málið. Þessir hlutu kosningu: Jón Gíslason, Hofi. Jóhann Kristjánsson, Grenivík. Tryggvi Konráðsson, Bragholti. Kristján H. Benjamínsson, Tjörnum. Jón Jónatansson, Akureyri. 5. Kosningar. Kosinn einn maður í stjórn sambands- ins í stað Jakobs Karlssonar, sem dreginn var úr stjórninni með hlutkesti milli hans og Sig. Ein. Hlíð- ar. Var hann endurkosinn með öllum atkvæðum. Endurskoðendur reikninganna voru báðir endur- kosnir, þeir Davíð Jónsson, Kroppi og Stefán Stefáns- son, Varðgjá. Fundi var frestað til kl. 9 f. h. næsta dag. Miðvikudaginn þ. 24. var fundur aftur settur á sama stað, kl. 9l/í>. Var þá tekið fyrir: 6. Nefndarálit frá nefnd þeirri, sem kosin var til að athuga fjárhagsáætlunina og í sambandi við hana aukastyrk þann, sem áður er getið. Var það svohljóð- andi: »Nefnd sú, er kosin var til að athuga fjárhagsáætl-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.