Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1934, Page 100

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1934, Page 100
102 reikningahald hjá 1—2 bændum í hverju búnaðarfé- lagi á sambandssvæðinu, og samþykkir í því skyni að kaupa 26 eintök af búreikningaformum Búnaðarfé- lags íslands«. 10. 1 sambandi við 9. lið, svohljóðandi tillaga sam- þykt: »Fundurinn samþykkir að láta garðyrkjumann ferðast um sambandssvæðið á þessu vori til að leið- beina í garðrækt eftir óskum félaganna, og vill verja til þess alt að kr. 150.00«. Einnig svohljóðandi tillaga samþykt: »Fundurinn samþykkir að veita alt að kr. 100.00 til búnaðarfélaganna á sambandssvæðinu til eflingar garðræktinni, gegn því að þau leggi að minnsta kosti eins mikið fram í sama augnamiði, hvert um sig, eins og styrk þeim nemur, er þau fá frá sambandinu. Sá styrkur miðast við félagsmannatölu«. 11. í sambandi við 11. lið samþykkt svohljóðandi til- laga: »Fundurinn heimilar stjórninni að veita Kven- félagi Suður-Þingeyinga alt að kr. 500.00 til eflingar heimilisiðnaði«. Einnig kom fram, í sambandi við þennan lið, svohljóðandi tillaga: »Fundurinn heimilar kr. 500.00 fjárveitingu til K. Þ. til þess að fullkomna tóvinnuvélar félagsins svo, að þær geti sem best full- nægt þörfum heimilisiðnaðarins í héraðinu«. Tillagan var ekki borin upp til atkvæða, en tillögumaður óskaði bókunar. 12. í sambandi við 13. lið, svohljóðandi tillaga sam- þykt: »Fundurinn samþykkir að veita alt að kr. 500 til hrútasýninga á næsta hausti, þó með því skilyrði, að jafn mikið tillag komi frá búnaðarfélögunum, til verðlauna í hverri sveit og styrknum nemur frá sam- bandinu, og að félögin tilkynni sambandinu fyrir á- gústlok, hvort þau vilja sýningu eða ekki«. 13. 1 sambandi við 16. lið, samþykt svohljóðandi til- laga: »Fundurinn vill veita kr. 150.00 kr styrk búinu í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.