Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1941, Blaðsíða 33

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1941, Blaðsíða 33
35 liggja dreift í moldinni, eru oft mjög margar undir hverju grasi, yfirleitt fremur smávaxnar og mikið smælki. Grasið verður fremur stórt, blómstrar seint og blómin hvít á lit. Tegundin er fremur seinvaxin, getur gefið mikla heildar- uppskeru í góðum árum, en er úrgangssöm vegna þess, hve smælkið er mikið, einkum í slæmu árferði. Tegundin er tiltölulega þurefnisrík og þykir mjög bragðgóð. Hefur það átt drýgstan þátt í því, að viðhalda ræktun hennar, þrátt fyrir mjög áberandi galla. Þess má ennfremur geta, að tegund þessi er mjög viðkvæm fyrir kartöflumyglu, en virðist ómóttækileg fyrir stöngulsýki. Höfuðgallarnir á þessari kartöflutegund eru, hvað hún gefur rýra uppskeru í lakari árum, hvað smælkið er mikið og hve seinlegt er að taka hana upp. Höfuðkostur hennar sá, að hún þykir afbragðs matarkartafla og er því víða á landinu eftirspurðari en flestar aðrar tegundir. Það lá nú í augum uppi, að ef unt var að draga úr ó- kostum kartöflunnar án þess að kostir hennar rýrnuðu, þá var mjög mikið unnið. Ymislegt benti til þess, að ef til vill væri hér ekki um hreina tegund að ræða, heldur blöndu af fleiri líkum tegundum. Var því hugsanlegt, að ná nokkrum árangri með úrvali. Hvernig þetta hefur tekist sýnir eftirfarandi skýrsla. ÚRVALIÐ 1936-1938. Haustið 1936 eru valdar kartöflur undan 29 grösum. Voru sérstaklega valin þau grös, sem gáfu mikla uppskeru og lítið smælki. Kartöflufjöldinn undan grasi var mjög misjafn, frá 8 og upp í 34 (sjá töflu I). Uppskerunni und- an hverju grasi var haldið stranglega sér og sett niður greinilega aðgreind næsta vor. Uppskera þessara 29 stofna haustið 1937 sést á töflu I. Það, sem fyrst vekur athygli er, að ekkert samband 3*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.