Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1941, Blaðsíða 58

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1941, Blaðsíða 58
60 annast efnagreiningar á heyi og jarvegi á efnagreininga- stofu sinni. En hvort sem þessi veiki á rætur sínar að rekja til illa framræstra nýrækta eða einhvers annars, mun fátt eins aðkallandi hér viðvíkjandi ræktun, eins og þurkun mýr- lendisins, og vil ég í því sambandi minna á, að hér í Eyjafjörð er nú komin skurðgrafa, sem hæf mun vera til skurðgraftrar fyrir túnrækt. Þessi skurðgrafa mun verða notuð í Staðarbygðamýrum næstu ár, en verkefni fyrir slíka gröfu er mikið hér við Eyjafjörð. Má t. d. nefna: mýrarnar í Kræklingahlíð, mýrarnar suður af Galmar- strönd, mýrarnar í Svarfaðardal og Elöfðahverfi, og þann- ig má sennilega finna meira og minna í hverjum hKeppi. Virðist því full ástæða til að athuga, hvort ekki væri unt að fá aðra skurðgröfu hingað, og virðist liggja beint við að hreppabúnaðarfélögin hefðu forgöngu í þessu máli í samráði við B. S. E., sem óefað mundi styðja alla viðleitni til aukinna framkvæmda á þessu sviði með ráðum og dáð. Margt fleira mætti segja um jarðabætur, bæði unnar og óunnar, en hér læt ég staðar numið að sinni. Eitt vil ég þó nefna enn, sem unnist hefir við jarðrækt síðari ára, og það er reynsla, og hana skyldu bændur notfæra sér svo sem föng eru á. Eg er þess fullviss, að við erum á framfaraleið í ræktunarmálum, og því ættu allir þeir, sem við jarðrækt fást, að fylgjast vel með öllu, sem um þau mál er ritað og rætt á hverju ári. Ef menn gera það og haga síðan framkvæmdum sínum eftir því, sem reynsla þeirra sjálfra og annara bendir til að bezt muni reynast, þá er ég ekki í vafa um að árangurinn verður góður og Ijatnandi. Akureyri, 28. desember 1942. Eyvindur Jónsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.