Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1941, Blaðsíða 18

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1941, Blaðsíða 18
20 Grasið og grænfóðrið hefur gefið mesta og öruggasta uppskeru öll árin. Graslendið er rauðsmáraslétta. Upp- skeran af I árið 1938 er belgjurtagrænfóður, sem er notað sem skjólsáð. Það gefur allmikla uppskeru, en dregur mjög úr grassprettunni næstu árin, einkum rauðsmáran- um. Kartöflurnar gefa lélega uppskeru flest árin. Kornið þroskast ekki 1940. Árið 1938 er kornþroskinn lélegur, en ágætur hin árin. Af þessu má þó ekki draga miklar ályktanir, því þetta er fyrsta umferð, landið magurt og stendur til bóta. 5. Forrœktun í flagmóa. Hér verður aðeins lítið eitt skýrt frá undirbúningsrækt- uninni, en liún er með fernu móti: 1. Belgjurtagrænfóður í 3 ár, 2. Ræktun mismunandi tegunda í 3 ár, 3. Tveggja ára forræktun og 4. Eins árs forræktun. Uppskeran er talin í fóðureiningum af ha. 3ja ára 3ja ára 2ja ára 1 árs for- for- for- for- Ar l egund ræktun Tegund ræktun Tegund ræktun Tegund ræktun 1939 Grænfóður 2174 Bygg .... 1685 1940 2136 Hafrar ... 1452 Bygg..... 567 1941 3720 Grænfóður 3219 Grænfóður 3381 Grænfóður 2784 Meðaltal 3ja ára 2677 2119 Meðaltal 2ja ára 2928 2336 1974 Belgjurtagrænfóðrið hefir öll árin liaft yfirhöndina og síðasta árið, þegar belgjurtagrænfóður er ræktað á öllum liðunum, þá gefur sá liður langmesta uppskeru, sem öll árin hefur verið ræktaður með belgjurtagrænfóðri og virðist það benda í þá átt, að sá liður hafi fengið hag- kvæmastan undirbúning.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.