Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1941, Blaðsíða 59

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1941, Blaðsíða 59
Hesjur. í Noregi er mikið gert að því að þurka hey á hesjurn, en hér á landi hefir það verið mjög lítið reynt. Til þess liggja fyrst og fremst þær orsakir, að efni í hesjurnar er mörgum sinnum dýrara hér, en í Noregi. Mest þeirra heyja, sem aflað er hér á landi, eru of smágerð til þess að unt sé að láta þau tolla á hesjum og svo skortir menn yfirleitt kunnáttu til þess. Hér verður í stuttu máli gerð grein fyrir þessari hey- þurrkunaraðferð eins og hún hefir verið framkvæmd hjá Ræktunarfélagi Norðurlands. Hesjurnar eru gerðar úr mjóum, sívölum staurum og sléttum vír. Gott er að staurarnir séu 2,5 m. á lengd og 5—7 sm. í þvermál. Vírinn má vera venjulegur heybind- ingsvír, en best er að hann sé húðaður, svo hann eyði- leggist ekki af ryði. Holur eru gerðar fyrir staurana með járni og millibil þeirra haft 2—3 m. Hæla þarf að reka niður við báða enda til þess að strengja vírinn á frá enda- staurunum. Þurfa hælarnir að vera vel fastir, og öflugt stag á þeim frá endastaurunum, annaðhvort úr sérstök- um gildum vír, eða úr hespuvírnum, sem maður streng- ir þá um hælana við hverja umferð, sem vérstrengur er settur á staurana. Staurarnir mega helst ekki vera í þráð- beinni línu. Hesjan verður stöðugri, ef þeir eru settir á víxl utan við þá línu, sem maður hugsar sér dregna beint milli hælanna, sem um var getið. Þetta þarf þó ekki að vera með nákvæmni gert. Þegar búið er að koma staur-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.