Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1941, Blaðsíða 20

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1941, Blaðsíða 20
22 Af seinvöxnu tegundunum hefur Up to date gefið mesta uppskeru að meðaltali, en Rauðar úrvals mest þurefni. Af fljótvöxnum tekundum hefur Gullauga gefið bæði mesta uppskeru og þurefni. Hvað bragðgæði áhrærir munu flestir telja Rauðar og Gullauga bera af. 7. Varnir gegn kálflugu. Kálflugan er tiltölulega nýr kvilli hér á landi, en þar sem fluga þessi hefur náð fótfestu, er hún svo aðsópsmikil, að kálrækt mun þar lítt gerleg án sérstakra varna. Plága þessi heimsækir allar jurtir af krossblómaætt, en nokkuð misjafnt þó. Það er maðkurinn, eða lirfa flugunnar, sem tjóninu veldur. Flugan leggur egg sín niður með rótar- hálsi jurtanna í júní—júlí, og þar kviknar maðkurinn, sem nagar síðan rætur jurtanna. Varnirnar eru ýmist í því faldar að bera einhver þau efni kringum plönturnar, sem fæla flugurnar frá því að leggja þar egg sín, eða vökva með efnum, sem eyða eggj- unum, þegar flugan hefur lagt þau. í þessari tilraun hafa 3 aðferðir verið reyndar: a. Rótum plantnanna dýft í velling af Kalómel og Kao- lin, um leið og plantað er út. b. Vökvað þrisvar sinnum með sublimatupplausn. c. Vökvað þrisvar sinnum með karbíSkrimpupplausn. Allar þessar aðferðir hafa nú í tvö ár verið reyndar bæði við blómkál og hvítkál. Síðastliðið sumar var auk ídýfingarinnar vökvað einu sinni með Karbókrimp á a- liðnum. Eftirfarandi tölur sýna, hve mörg procent lifðu af plöntunum af hverri káltegund, og að meðaltali eftir því hvaða aðferð var notuð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.