Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1941, Blaðsíða 46

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1941, Blaðsíða 46
Skýrsla Búnaðarsambands Eyjafjarðar 1941 og 1942. I. SKÝRSLA STARFSMANNS UM MÆLINGAR. Síðastliðin tvö ár liefi ég annast jarðabótamælingar fyrir B. S. E. og auk þess unnið á veturna að skýrslu- gerð fyrir Samband Nautgriparæktarfélaga Eyjafjarðar. Eins og meðfylgjandi skýrsla urn mældar jarðabætur hjá B. S. E. ber með sér, voru jarðabætur árið 1941 nokkuð minni en verið hafði næstu ár á undan. Lætur nærri að árið 1941 séu jarðabætur aðeins 35% saman- borið við árið 1939. Nokkuð er afturförin mismikil á einstökum tegundum jarðabóta. Steinsteypubygging- ar hafa sama sem horfið af skýrslu, einnig er tiltölulega minna mælt af sáðsléttum, heldur en græði- og þak- sléttum. Nokkuð hefir þetta lagast aftur, lætur nærri að ár- ið 1942 séu jarðabætur 60% borið saman við árið 1939. Verst er útkoman með steinsteypubyggingar og girð- ingar en aftur er nú framræsla lítið minni en hún var fyrir stríð, og sérstaklega er gott til þess að vita, að nú er tiltölulega meira af dýpri skurðum en áður. Bæði árin hafa um 40 bændur beðið um og fengið leiðbeiningar viðvíkjandi framræslu. Og nokkrum tíma eyddi ég bæði árin við hallamælingar, með Pálma Einars- syni ráðunaut, í Staðarbygðamýrum, en þar var á síðast- liðnu vori byrjað á stóru framræslu- og áveitufyrirtæki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.