Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1941, Blaðsíða 61

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1941, Blaðsíða 61
63 ið hægt að fá eitthvað af nothæfum hesjustaurum úr Vaglaskógi, Hallormsstaðaskógi og e. t. v. víðar. Kostnaðarsamanburð á því að þurka á hesjum, og í flekkjum, er ekki auðvelt að gera. Vinna við að hesja 10 hesta af heyi, hefir mér reynst verða um 3 dagsverk, er þá miðað við það, að grasið sé slegið rennblautt og verk- ið lramkvæmt í þurklausu veðri. Til þess að þurka sama heymagn á venjul. hátt, í flekkjum, fer misjafnlega mikil vinna, eftir því hvernig tíðarfarið er. Þegar best gengur, mfá komast af nreð 3 samfelda þurkdaga á samskonar má komast af með 2—3 snúninga á dag til þess, eða 12—18 vinnustundir. Til þess að raka saman flekknum og setja hann í bólstra áætla eg minst 4 vinnustundir. Það lætur því nærri, að í besta tilfelli megi komast af með 2 dags- verk til að þurka heyið í flekk. Til þess að taka flekkinn upp í föng eða sæti og breiða aftur, áætla eg 6 vinnust. Þurfi að gera það tvívegis, áður en heyið er fullþurt, fara þá alls rúm 3 dagsv. til að þurka heyið að fullu. Sé tíð mjög óhagstæð krefst flekkþurkunin enn fleiri vinnu- stunda. Þá hrekst heyið einnig miklu meira, en á hesjun- um og verður lakara fóður. Af því sem hér hefir verið sagt, má draga þá ályktun, að ekki svari kostnaði að þurka á hesjum, nema í óþurka- tíð. Þó er þess að gæta, að samkvæmt þessari áætlun, eru þær vinnustundir, sem fara til þess að hesja, mun verð- minni, en hinar, vegna þess, að votviðrisdaga notast vinnuaflið ver en þurkdaga. Þess vegna er sjálfsagt að nota þá daga til að hesja, sem á annan hátt myndu koma að litlum notum við heyskapinn. Það hey, sem helst kemur tif greina að þurka á hesjum, er hafrar, ýmsar belgjurtir og stórgerð nýræktartaða, einkum rauðsmára- taða. Blöð rauðsmárans og fleiri belgjurta molna svo við þurkinn, að þau þola illa þá meðferð, sem heyið fær í flekkjunum. Slíkar fóðurjurtir er réttmætt að þurka á hesjum, hvernig sem viðrar. Komið getur til greina að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.