Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1941, Blaðsíða 17

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1941, Blaðsíða 17
19 3. Samanburður mismunandi tegunda af fosfórsýruáburði. Uppskera í 100 kg. heyhestum af ha. Rhena- Ar Engin fosfórs. Super- fosf. Tómas fosf. nia fosf. Þrígilt fosfat Super Tómas Rhena- nía Þrí- gilt 1938 82,0 79,2 77,2 81,6 80,0 -t-2,8 -t-4,8 -^0,4 -t-2,0 1939 72,4 84,4 74,8 76,8 80,4 12,0 2,4 4,4 8,0 1940 59,2 72,8 67,2 72,4 74,0 13,6 8,0 13,2 14,8 1941 56,4 68,4 62,4 67,6 67,6 12,0 6,0 11,2 11,2 1942 76,4 84,0 81,6 85,2 85,6 7,6 5,2 8,8 9,2 Meðaltal 69,3 77,8 72,6 76,7 77,5 8,5 3,3 7,4 8,2 Fyrsta árið er enginn fosfórsýruskortur í tilrauninni, en er orðinn mjög greinilegur strax á 2. ári, og virðist ná hámarki þriðja árið, en fara síðan minkandi. Það virð- ist því svo, sem um verulegan forfórsýruskort sé ekki að ræða, heldur sé skortur á nægilega miklu af auðleystri fos- fórsýru til að fullnægja hinni miklu uppskeru er tilraun- in hefur gefið. Að Tómasfosfatinu undanskildu er enginn teljandi munur á fosfórsýruáburðinum. 4. Sáðskiftitilraun. Sáðskiftið tekur yfir 8 ár og eru þessar tegundir rækt- aðar: 1. Belgjurtagrænfóður, 2. Kartöflur, 3. Hafrar, 4. Bygg, 5. Gras í 4 ár. Tegundirnar eru ræktaðar í mismun- andi röð, en út í það skal ekki farið hér. Fyrstu 4 árin, sem tilraunin er gerð, hefur uppskeran af hinum mis- munandi ræktunarjurtum orðið þannig í fóðureiningum af ha.: Belgjurta- Kart- I II Ar grænfóður öflur Hafrar Bygg Gras Gras 1938 2256 1226 1863 1710 3675 0 1939 3432 3236 2651 3425 3141 5272 1940 2645 605 1740 1713 3357 4443 1941 3975 1803 3855 1925 2753 2863 Meðaltal 3052 1718 2527 1925 3232 3145 2*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.