Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1941, Blaðsíða 31

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1941, Blaðsíða 31
Skýrsla um tilraunir með úrval úr rauðum íslenskum kartöflum. INNGANGUR. Svo sem flestum mun kunnugt, æxlast kartöflur á tvo vegu, kynlega og ókynlega, og er það hin síðarnefnda æxlun, sem við þekkjum bezt og notuð er við alla prak- tiska ræktun kartaflna. Hún er í því fólgin, að við setjum kartöflur í mold og hún myndar jarðstöngla, sem bera nýjar kartöflur, sem eru nákvæm eftirmynd móðurinnar að útliti og eiginleikum, og svo koll af kolli. Kartöfluræktun, sem byggist á kynlegri æxlun, hefur enga almenna hagnýta þýðingu, því bæði eru kartöflur þær, sem vaxa upp af fræi, aðeins smáber og svo hræri- grautur af tegundum gerólíkum að útliti og eiginleikum. Hinsvegar er kartöfluræktun upp af fræi óþrjótandi auðs- uppspretta fyrir þá, sem vinna að því að framleiða nýjar tegundir af kartöflum, en það kostar mikla vinnu, ná- kvæmni og góða aðstöðu. Allar kartöflutegundir, sem komnar eru út af einni kartöflu eða einu fræi, taka engum breytingum meðan þær eru æxlaðar á ókynlegan hátt. Urval úr slíkum teg- unum er því venjulega gagnslaust. Flestar tegundir, sem nú eru ræktaðar, eru tilkomnar á þennan hátt og því ó- nothæfar til úrvals, en áður en menn þektu nokkuð til jurtakynbóta, var það algengt, að ræktaðar voru í blöndu margar tegundir, sem voru svo líkar að útliti og eigin- 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.