Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1941, Blaðsíða 23

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1941, Blaðsíða 23
25 IV. KÚABÚIÐ. Það hefur skilað ágætum arði bæði árin og veldur mestu þar um, slysalaus afkoma, gott mjólkurverð og til- tölulega ódýr rekstur. Hefur kúabúið bæði árin borið verulegan hluta af hallanum við tilraunirnar og hina ó- arðbæru starfsemi félagsins og gert það kleift að halda öllu í horfinu, þótt styrkur til starfseminnar hafi ekki vaxið í neinu hlutfalli við dýrtíðina. Yfirleitt er þó ekki hægt að segja, að kýrnar séu neinar afburðaskepnur, en þær eru vafalaust orðnar miklu jafnari og eðlisbetri en þær voru fyrir 15—16 árum og vafalaust mætti auka af- köst þeirra nokkuð, frá því sem þau nú eru, með meiri fóðurtilkostnaði. V. FRAMKVÆMDIR OG FJÁRHAGUR. Þess er varla að vænta, að miklar nýjar framkvæmdir hafi orðið á þessum árum. Aðkeypt efni til slíkra fram- kvæmda hefur bæði verið illfáanlegt og dýrt. Stöðin að- eins haft yfir að ráða vinnukrafti af skornum skammti og svo mjög tvísýnt um fjárframlög til stofnunarinnar, því þótt 3 ríkisstjórnir hafi setið síðan Lög um rannsóknir og tilraunir i pdgu landbúnaðarins voru staðfest og þing- hald verið einu sinni og tvisvar ár hvert, þá hefur ekki ennþá tekist að koma stjórnarvöldunum í skilning um, að það sé ekki einhlítt að setja lög, það þarf líka að fram- fylgja þeim og ætla fé til framkvæmdanna. Tilraunalögin voru sett í þeim tilgangi að tryggja við- hald og vöxt þess vísis að landbúnaðartilraunum, sem búið var með fjögra áratuga starfi að koma á fót, og fyrst og fremst var tilgangurinn sá, að tryggja hina fjárhagslegu afkomu þessarar starfsemi. Árangurinn er enn sem komið er sá, að fjárhagslega séð hefur tilraunastarfsemi aldrei svifið meira í lausu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.