Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1941, Blaðsíða 34

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1941, Blaðsíða 34
36 virðist milli kartöflufjölda undir grasi 1936 og 1937. Nr. 16, sem aðeins hafði 8 kartöflur undir grasi 1936, hefur að meðaltali 20,5 undir grasi 1937 og lægsta meðalvikt á kartöflu af öllum stofnunum 20,1 gr. Nr. 1 hefur hins- vegar gefið 27 kartöflur undan grasi 1936, en hefur lang- hæsta meðalvikt á kartöflu 1937. Haustið 1937 er valið úr stofunum. Er það úrval byggt rnest á uppskerumagni, en þó með hliðsjón af meðalstærð kartaflnanna. Samanburður á uppskerumagni fæst með því að reikna uppskeru undan 100 grösum: Uppskera í kg. X 100 X = ----------------------- Grasafjöldi en meðalþyngdin fæst vitanlega þannig: 4000 gr. X = ---------------------- Tala kartaflna í 4 kg. Samkvæmt þessu hafa 10 bestu stofnarnir verið flokk- aðar í tvo flokka. í I. flokk koma nr. 1, 8, 23 og 25 en í II. flokk nr. 3, 5, 6, 21, 24 og 29. Allir I. flokks stofnarnir og nr. 6 úr II. flokki eru geymdir aðskildir til næsta sum- ars, en hinum 5 II. flokks stofnunum steypt saman í eitt. Allir aðrir stofnar eru feldir niður úr tilrauninni og koma ekki frekar til greina. Sumarið 1938 er svo gerður samanburður á þessum 5 lireinu stofnum, samsteypunni og óvöldu kartöflunum. Var nú hægt að gera reglulega samanburðartilraun með 10 ferm. reitum og 4 endurtekningum. Arangurinn af þessari tilraun sést á töflu II.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.