Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1941, Blaðsíða 2

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1941, Blaðsíða 2
4 verðlagi frá fyrri árum, svo að þær raunverulega væru miklu verðmeiri en tölnr reikningsins sýna, en skuldir hins vegar allar færðar með raunverulegu gildi, svo að í augnablikinu er hagur félagsins betri en reikningurinn sýnir. Rekstursábati á árinu nam .............. kr. 2460,11 Eignir félagsins í árslok 1940 ......... — 156143,04 Skuldir á sama tíma..................... — 53189,88 Eignir umfram skuldir................... — 102953,16 Umræður urðu engar teljandi. Voru reikningarnir síð- an bornir undir atkvæði og samþykktir með öllum at- kvæðum. Þá voru mættir fulltrúar: Frá æfifélagadeild Akureyrar: Kristján Jónsson. Frá æfifélagadeild Svarfdæla: Gunnlaugur Gíslason, Sökku. 3. Fjárhagsáœtlun Rf. Nl. fyrir árið 1942. Formaður lagði fram áætlunina og benti á í því sambandi, að til- raunastöðin væri nú viðurkennd sem önnur aðaltilrauna- stöð landsins og fengi því styrk nú beint frá ríkissjóði. Tillaga kom fram um að kjósa þriggja manna nefnd til að athuga áætlunina. Kosnir voru: Gunnlaugur Gíslason, Júníus Jónsson og Kristján Jónsson. Að því búnu var gert fundarhlé. Að loknum miðdegisverði sýndi framkvæmdastjóri fulltrúunum sýnishorn af því, sem ræktað er í tilrauna- stöðinni. Þar voru sýndar ýmsar tegundir berja, káls, rófna, kartaflna og annars grænmetis, ennfremur sýnis- horn af grænfóðri og korntegundum. Skýrði framkvæmda- stjóri frá ræktun þessara plantna, og lagði sérstaka áherzlu á, að það sem þarna væri sýnt, væri allt ræktað án nokk- urrar sérstakrar umhyggju, og mundi vera hægt að rækta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.