Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1941, Blaðsíða 36

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1941, Blaðsíða 36
38 TAFLA II. Samanburður á úrvalskartöflum 1938. Upp- Meðalv. Noth. Hlutfallstölur skera á kart- Stærðahl utföll % uppsk. Oll Noth. 100 kg öflu Undir 20-30 30-70 Yfir 100 kg. upp- upp- Teg. pr.ha. Sr- 20 gr. gr• gr- 70 gr. pr.ha. skera skera Ovaldar 135 24,3 29.0 18,9 44,8 7,3 95,8 100,0 100,0 Nr. 1 201 29,6 19,2 20,9 49,3 10,6 162,4 148,9 169,5 - 6 156 26,9 29,6 20,9 44,9 4,6 109,8 115,6 114,6 - 8 179 27,2 23,1 18,7 53,2 5,0 137,7 132,6 143,7 - 23 148 26,6 25,8 14,8 56,4 3,0 109,8 109,6 114,6 - 25 185 28,6 20,2 21,5 49,2 9,1 147,6 137,0 154,1 Samsteypa 168 27,1 22,6 23,3 49,0 5,1 130,0 124,4 135,7 Samanburðurinn 1938 sýnir mjög greinilega að tvær úrvalstegundirnar, nr. 1 og nr. 25, bera mjög af. Hafa þær bæði gefið mesta uppskeru, vænstar kartöflur og minnst smælki. Hinar úrvalskartöflurnar hafa að vísu gefið meiri uppskeru en óvöldu kartöflurnar, en mun- urinn er lítill sé nr. 8 undanskilin. Þær eru því ekki reyndar frekar, þó er nr. 8 höfð með í tilraun 1939 en gaf ekki þá raun að ástæða þætti til að reyna liana frekar. Með árinu 1938 má því telja, að úrvalinu sé lokið. Af þeim 29 stofnum, sem upprunalega voru valdir, eru nú aðeins eftir 2, sem virðast skara fram úr og sem reyndir eru til þrautar næstu árin, bæði í samanburði við upphaf- legu óvöldu kartöflurnar og eins í samanburði við aðrar þektar kartöflutegundir. Samanburðartilraunirnar 1939—1942. Þessi 4 ára samanburður hefir verið framkvæmdur í tvennu lagi. I fyrsta lagi hafa úrvalstegundirnar Rauðar nr. 1 og Rauðar nr. 23, verið bornar saman við Rauðar óvaldar öll árin. I öðru lagi hefir úrvalstegundin Rauðar 25 verið borin saman við Rauðar óvaldar og ýmsar fleiri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.