Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1941, Qupperneq 36

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1941, Qupperneq 36
38 TAFLA II. Samanburður á úrvalskartöflum 1938. Upp- Meðalv. Noth. Hlutfallstölur skera á kart- Stærðahl utföll % uppsk. Oll Noth. 100 kg öflu Undir 20-30 30-70 Yfir 100 kg. upp- upp- Teg. pr.ha. Sr- 20 gr. gr• gr- 70 gr. pr.ha. skera skera Ovaldar 135 24,3 29.0 18,9 44,8 7,3 95,8 100,0 100,0 Nr. 1 201 29,6 19,2 20,9 49,3 10,6 162,4 148,9 169,5 - 6 156 26,9 29,6 20,9 44,9 4,6 109,8 115,6 114,6 - 8 179 27,2 23,1 18,7 53,2 5,0 137,7 132,6 143,7 - 23 148 26,6 25,8 14,8 56,4 3,0 109,8 109,6 114,6 - 25 185 28,6 20,2 21,5 49,2 9,1 147,6 137,0 154,1 Samsteypa 168 27,1 22,6 23,3 49,0 5,1 130,0 124,4 135,7 Samanburðurinn 1938 sýnir mjög greinilega að tvær úrvalstegundirnar, nr. 1 og nr. 25, bera mjög af. Hafa þær bæði gefið mesta uppskeru, vænstar kartöflur og minnst smælki. Hinar úrvalskartöflurnar hafa að vísu gefið meiri uppskeru en óvöldu kartöflurnar, en mun- urinn er lítill sé nr. 8 undanskilin. Þær eru því ekki reyndar frekar, þó er nr. 8 höfð með í tilraun 1939 en gaf ekki þá raun að ástæða þætti til að reyna liana frekar. Með árinu 1938 má því telja, að úrvalinu sé lokið. Af þeim 29 stofnum, sem upprunalega voru valdir, eru nú aðeins eftir 2, sem virðast skara fram úr og sem reyndir eru til þrautar næstu árin, bæði í samanburði við upphaf- legu óvöldu kartöflurnar og eins í samanburði við aðrar þektar kartöflutegundir. Samanburðartilraunirnar 1939—1942. Þessi 4 ára samanburður hefir verið framkvæmdur í tvennu lagi. I fyrsta lagi hafa úrvalstegundirnar Rauðar nr. 1 og Rauðar nr. 23, verið bornar saman við Rauðar óvaldar öll árin. I öðru lagi hefir úrvalstegundin Rauðar 25 verið borin saman við Rauðar óvaldar og ýmsar fleiri

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.