Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1941, Blaðsíða 43

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1941, Blaðsíða 43
Jarðbrýr. Við nýyrkjuna er nú lögð meiri og meiri áhersla á, að framræslan sé í góðu lagi og með fyrirhyggju gerð. í hverju framræslukerfi er óhjákvæmilegt að hafa meira eða minna af opnum skurðum, en þeim fylgir sá ókostur, að tafsamara og óþægilegra verður að komast um rækt- aða landið með vélar og flutningatæki. Þess vegna verð- ur ekki hjá því komist að brúa opnu skurðina hér og hvar. Mjög algengt er að hafa trébrýr yfir skurðina og er sá kostur við það, að mögulegt er að flytja þær til og nota sömu brúna víðar en á einurn stað. En í mestu sumarönnunum veldur það nokkrum töfum, og best er að skerða sem minst þann tíma, sem til heyvinnu er ætlaður. Víða er einnig reft þétt yfir skurðina og þakið á raftana með torfi, sniddum eða þökum. Slíkar brýr eru fljótgerðar, en endast oft illa og þurfa stöðugra að- gerða. En sumstaðar eru brýrnar bygðar eingöngu úr þvx efni, sem upp úr skurðunum kemur, eða hægt er að fá í námunda við þá. Á bændaskólanum á Hvanneyri hefur verið unnið töluvert að slíkri jarðbrúagerð, og hefur Guðmundur Jónsson kennari lýst henni í 4. árg. Búfræðingsins 1937. Hjá Ræktunarfélagi Norðurlands hafa verið gerðar nokkrar jarðbrýr með svipaðri aðferð og þar er lýst. Sú reynsla, sem þegar er fengin, gefur ástæðu til að mæla með henni. Þar sem mýrlendi er, eða gott efni nærtækt, verður sennilega engin önnur brúar- gerð hagkvæmari.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.