Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1941, Qupperneq 17

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1941, Qupperneq 17
19 3. Samanburður mismunandi tegunda af fosfórsýruáburði. Uppskera í 100 kg. heyhestum af ha. Rhena- Ar Engin fosfórs. Super- fosf. Tómas fosf. nia fosf. Þrígilt fosfat Super Tómas Rhena- nía Þrí- gilt 1938 82,0 79,2 77,2 81,6 80,0 -t-2,8 -t-4,8 -^0,4 -t-2,0 1939 72,4 84,4 74,8 76,8 80,4 12,0 2,4 4,4 8,0 1940 59,2 72,8 67,2 72,4 74,0 13,6 8,0 13,2 14,8 1941 56,4 68,4 62,4 67,6 67,6 12,0 6,0 11,2 11,2 1942 76,4 84,0 81,6 85,2 85,6 7,6 5,2 8,8 9,2 Meðaltal 69,3 77,8 72,6 76,7 77,5 8,5 3,3 7,4 8,2 Fyrsta árið er enginn fosfórsýruskortur í tilrauninni, en er orðinn mjög greinilegur strax á 2. ári, og virðist ná hámarki þriðja árið, en fara síðan minkandi. Það virð- ist því svo, sem um verulegan forfórsýruskort sé ekki að ræða, heldur sé skortur á nægilega miklu af auðleystri fos- fórsýru til að fullnægja hinni miklu uppskeru er tilraun- in hefur gefið. Að Tómasfosfatinu undanskildu er enginn teljandi munur á fosfórsýruáburðinum. 4. Sáðskiftitilraun. Sáðskiftið tekur yfir 8 ár og eru þessar tegundir rækt- aðar: 1. Belgjurtagrænfóður, 2. Kartöflur, 3. Hafrar, 4. Bygg, 5. Gras í 4 ár. Tegundirnar eru ræktaðar í mismun- andi röð, en út í það skal ekki farið hér. Fyrstu 4 árin, sem tilraunin er gerð, hefur uppskeran af hinum mis- munandi ræktunarjurtum orðið þannig í fóðureiningum af ha.: Belgjurta- Kart- I II Ar grænfóður öflur Hafrar Bygg Gras Gras 1938 2256 1226 1863 1710 3675 0 1939 3432 3236 2651 3425 3141 5272 1940 2645 605 1740 1713 3357 4443 1941 3975 1803 3855 1925 2753 2863 Meðaltal 3052 1718 2527 1925 3232 3145 2*

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.