Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1941, Side 18

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1941, Side 18
20 Grasið og grænfóðrið hefur gefið mesta og öruggasta uppskeru öll árin. Graslendið er rauðsmáraslétta. Upp- skeran af I árið 1938 er belgjurtagrænfóður, sem er notað sem skjólsáð. Það gefur allmikla uppskeru, en dregur mjög úr grassprettunni næstu árin, einkum rauðsmáran- um. Kartöflurnar gefa lélega uppskeru flest árin. Kornið þroskast ekki 1940. Árið 1938 er kornþroskinn lélegur, en ágætur hin árin. Af þessu má þó ekki draga miklar ályktanir, því þetta er fyrsta umferð, landið magurt og stendur til bóta. 5. Forrœktun í flagmóa. Hér verður aðeins lítið eitt skýrt frá undirbúningsrækt- uninni, en liún er með fernu móti: 1. Belgjurtagrænfóður í 3 ár, 2. Ræktun mismunandi tegunda í 3 ár, 3. Tveggja ára forræktun og 4. Eins árs forræktun. Uppskeran er talin í fóðureiningum af ha. 3ja ára 3ja ára 2ja ára 1 árs for- for- for- for- Ar l egund ræktun Tegund ræktun Tegund ræktun Tegund ræktun 1939 Grænfóður 2174 Bygg .... 1685 1940 2136 Hafrar ... 1452 Bygg..... 567 1941 3720 Grænfóður 3219 Grænfóður 3381 Grænfóður 2784 Meðaltal 3ja ára 2677 2119 Meðaltal 2ja ára 2928 2336 1974 Belgjurtagrænfóðrið hefir öll árin liaft yfirhöndina og síðasta árið, þegar belgjurtagrænfóður er ræktað á öllum liðunum, þá gefur sá liður langmesta uppskeru, sem öll árin hefur verið ræktaður með belgjurtagrænfóðri og virðist það benda í þá átt, að sá liður hafi fengið hag- kvæmastan undirbúning.

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.