Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1957, Blaðsíða 24

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1957, Blaðsíða 24
24 og bezta fáist ekki gert í málefnum Búnaðardeildarinnar og því, sem fléttast þar saman við. Það er blátt áfram skylda mín að gera ráð fyrir, að þau öfl geti orðið ofan á, íllu heilli, sem virða meira malbik en mold, og meta dýrara eigin stundarhag og þægindi heldur en framtíðarheill mik- ils máls. Um leið tel ég það blátt áfram skyldu mína að gera það litla, sem ég get, til þess að bjarga því sem bjargað verður, ef ílla fer og hin verri leið verður valin, Framhalds- deildin flutt frá Hvanneyri og Búaðardeildin kyrrsett fyrir sunnan Kollafjörð, þó ekki sé nema með því að benda á hið næst bezta, er gera má og gera verður, ef hið versta á ekki að verða ofan á, eins og nú er jafnvel útlit fyrir. Hið versta, sem getur skeð með Búnaðardeildina og Framhaldsdeildina, er það, sem nú er á döfinni og helst heyrist um: Að byggt verði við Atvinnudeildina við Hring- brautina, svo að það verði framvegis húsnæði fyrir skrif- stofur og rannsóknastofur Búnaðardeildar. Raunar hefur einnig komið til tals, að Búnaðardeildin flytti í leiguhús næði hjá Búnaðarfélagi íslands, er félagið hefur reist höll sína við Melatorg. Samhliða þessu á svo, eins og ég hef áður sagt, að efna til nýrrar beitarhúsaaðstöðu fyrir búvísinda- menn Búnaðardeildar á Korpúlfsstöðum, hopa á hæl þang- að frá Varmá. Jafnframt á svo Framhaldsdeildin á Hvanneyri að leggj- ast riður, en Búnaðardeildin og Háskóli Islanás á við þess ar aðstæður að taka að sér framhaldsmenntun í búfræði, svo að endist til kandidatsprófs. Þetta má ekki ske. Það verður að fylkja liði vakandi manna, til þess að afstýra þessum lágkúruskaþ, og koma. Búnaðardeildinni á gras. Þetta síðast nefnda atriði málsins er ofur einfalt og hið sama, hvort sem Búnaðardeildin verður svínbundin Reykja- víkurmegin Kollafjarðar eða kemst upp að Hvanneyri. Búnaðardeildin á að fá hæfilegt og hentugt land til fullra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.