Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1957, Qupperneq 38

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1957, Qupperneq 38
38 XVIII. Erfitt er fyrir ókunnuga að átta sig á því, hvernig á því stendur, að tilraunastörf þeirra vísindamanna í Búnaðar- deild, sem fást eiga við furtakynbœtur og rœktunarrann- sóknir, hafa leiðst svo mjög inn á meira en vafasama braut, svo sem áður er lýst, stundum er jafnvel unnið að hálf- gerðri endurtekningu á því, sem verið er að gera á tilrauna- búunum fjórum, og þó að því sé ekki til að dreifa, ýmist í hálfgerðri samkeppni við tilraunabúin, eða að athugunum og tilraunum þess háttar, sem tilraunabúin eiga að eðlileg- um hætti að sinna. Starfsmenn Búnaðardeildar á þessu sviði fyrr og nú verða ekki sakaðir um þetta einir manna, þó að mjög sé þeim málið skylt, hér er stærra í efni. Rannsóknaráð og Tilraunaráð jarðræktar hafa blátt áfram á ótrúlegan hátt beitt mjög óheppilegri handleiðslu í málinu og beint starfinu inn á þá braut, sem hefur verið gengin nú um skeið. í tillögu dags. 7. apríl 1951, kemst Rannsóknaráð þannig að orði um verkefnin og „framtíðarskipun jarðræktartil- rauna og jurtakynbóta við búnaðardeild“: „1. Samanburðarrannsóknir á fóðurgrösum með það fyrir augum að velja fræblöndur, er aðeins innihalda tegund- ir, er koma að fullu gagni við íslenzka staðhætti. Álitleg- ustu fræblöndurnar yrðu svo sendar tilraunastöðvunum víðs vegar um land til þess að prófast frekar við fjöl- breytileg skilyrði. ■ 2. Kornræktartilraunir, þar sem stöðugt séu reynd ný af- brigði, sem fram koma erlendis og reynt að velja úr þau, sem bezt henta hér. Álitlegustu tegundirnar yrðu svo reyndar frekar á tilraunastöðvum út um land, og mundu þær svo rækta sáðkorn handa bændum af þeim afbrigðum, sem bezt reyndust. 3. Samanburðartilraunir á kartöfluafbrigðum, þar sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.